Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 10:30 Óttar býr sig undir að skora markið. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. Mikið var rætt og ritað um þriðja mark Víkinga í leiknum en Óttar Magnús var þá fljótur að taka aukaspyrnu og skjóta boltanum í autt markið þar sem Gunnar stóð langt út úr markinu. „Óttar er maðurinn í þessu Víkingsliði og það þarf að vera kveikt á honum til þess að þeir vinni leiki og það var heldur betur kveikt á honum í dag. Hann er klókur í þriðja markinu að sjá þetta,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. „Gummi Kristjáns er eitthvað að röfla. Gunnar í markinu er í tómu bulli. Það er klókt af Óttari að ná í aukaspyrnuna og hér kemur Jóel litli á jogginu. Inn á völlinn með hann. Hvað er Gunnar að gera í markinu?“ Hjörvar sagði einnig að það hafi enginn áttað sig á stöðunni og farið niður á línuna er Óttar Magnús stillti boltanum upp og bjó sig undir að skjóta boltanum. „Í eðli miðvarðar er að fara niður á línuna og lesa svona. Ég er viss um að Pétur Viðarsson eða Guðmann hefðu mögulega verið farnir niður á línu. Þetta er auðvitað algjört klúður. Þeir voru eitthvað ósáttir við þetta en við hvað eru þeir ósáttir?“ „Eina ástæðan fyrir því að ég bjóst við flauti hjá Pétri er að hann hleypur á vettvang, í stað þess að dæma bara. Hann hleypur þarna niður eins og hann sé að fara telja í vegg eða hvernig það sem er en annars sé ég ekkert að þessu marki.“ Klippa: PepsiMax-tilþrifin - Þriðja mark Víkinga FH Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. Mikið var rætt og ritað um þriðja mark Víkinga í leiknum en Óttar Magnús var þá fljótur að taka aukaspyrnu og skjóta boltanum í autt markið þar sem Gunnar stóð langt út úr markinu. „Óttar er maðurinn í þessu Víkingsliði og það þarf að vera kveikt á honum til þess að þeir vinni leiki og það var heldur betur kveikt á honum í dag. Hann er klókur í þriðja markinu að sjá þetta,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. „Gummi Kristjáns er eitthvað að röfla. Gunnar í markinu er í tómu bulli. Það er klókt af Óttari að ná í aukaspyrnuna og hér kemur Jóel litli á jogginu. Inn á völlinn með hann. Hvað er Gunnar að gera í markinu?“ Hjörvar sagði einnig að það hafi enginn áttað sig á stöðunni og farið niður á línuna er Óttar Magnús stillti boltanum upp og bjó sig undir að skjóta boltanum. „Í eðli miðvarðar er að fara niður á línuna og lesa svona. Ég er viss um að Pétur Viðarsson eða Guðmann hefðu mögulega verið farnir niður á línu. Þetta er auðvitað algjört klúður. Þeir voru eitthvað ósáttir við þetta en við hvað eru þeir ósáttir?“ „Eina ástæðan fyrir því að ég bjóst við flauti hjá Pétri er að hann hleypur á vettvang, í stað þess að dæma bara. Hann hleypur þarna niður eins og hann sé að fara telja í vegg eða hvernig það sem er en annars sé ég ekkert að þessu marki.“ Klippa: PepsiMax-tilþrifin - Þriðja mark Víkinga
FH Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira