Neyðarstjórn velferðarsviðs gefur út tilmæli vegna mögulegrar hópsýkingar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júní 2020 10:35 Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi. Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar eru í þremur liðum en fólk sem hefur verið erlendis á ekki að heimsækja íbúa í fjórtán daga eftir komuna til landsins. Þessi regla gildir jafnvel þótt viðkomandi hafi fengið neikvætt sýni úr sýnatöku. Fólk sem hefur umgengist Covid-sýkta einstaklinga á ekki undir neinum kringumstæðum að heimsækja umrædda íbúa og að lokum er þeim tilmælum beint til fólks sem finnur fyrir kvefi eða flensueinkennum að heimsækja ekki íbúana. Starfsfólki umræddra stofnana ber að fara eftir sömu tilmælum í störfum sínum. Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21 Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21 Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar eru í þremur liðum en fólk sem hefur verið erlendis á ekki að heimsækja íbúa í fjórtán daga eftir komuna til landsins. Þessi regla gildir jafnvel þótt viðkomandi hafi fengið neikvætt sýni úr sýnatöku. Fólk sem hefur umgengist Covid-sýkta einstaklinga á ekki undir neinum kringumstæðum að heimsækja umrædda íbúa og að lokum er þeim tilmælum beint til fólks sem finnur fyrir kvefi eða flensueinkennum að heimsækja ekki íbúana. Starfsfólki umræddra stofnana ber að fara eftir sömu tilmælum í störfum sínum. Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21 Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21 Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21
Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21
Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17