Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 09:00 Eddie Hall er sigurviss ef marka má myndbönd hans þessa daganna. mynd/youtoube Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan að undanförnu og kærleikurinn er ekki mikill á milli þeirra en Hafþór hirti m.a. heimsmetið í réttstöðulyftu af Eddie Hall fyrr á árinu. Báðir fengu þeir tug milljónasamning um að koma inn í hriginn í Las Vegas á næsta ári og tóku þeir því en ljóst er að rimman verður afar áhugaverð. Þeir eru báðir duglegir að setja myndbönd á YouTube-síður sínar og Eddie Hall byrjar flest sín myndbönd þessar vikurnar á lítilli teiknimynd þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Þar segir Englendingurinn frá því að hann geti léttilega bætt heimsmet Hafþórs á nýjan leik og virðist vera ansi sigurviss fyrir boxbardagann í Vegas á næsta ári. Hann kallar einnig Fjallið m.a. „Home Gym Hero“ en með því vísar hann í það að heimsmetið sem Hafþór bætti fyrr á árinu gerði hann í sinni eigin líkamsrækt í Kópavogi. Í nýjasta myndbandinu sem Eddie Hall birtir er hann að leika sér í vatnsrennibrautagarði ásamt félögum sínum. watch on YouTube Kraftlyftingar Tengdar fréttir Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan að undanförnu og kærleikurinn er ekki mikill á milli þeirra en Hafþór hirti m.a. heimsmetið í réttstöðulyftu af Eddie Hall fyrr á árinu. Báðir fengu þeir tug milljónasamning um að koma inn í hriginn í Las Vegas á næsta ári og tóku þeir því en ljóst er að rimman verður afar áhugaverð. Þeir eru báðir duglegir að setja myndbönd á YouTube-síður sínar og Eddie Hall byrjar flest sín myndbönd þessar vikurnar á lítilli teiknimynd þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Þar segir Englendingurinn frá því að hann geti léttilega bætt heimsmet Hafþórs á nýjan leik og virðist vera ansi sigurviss fyrir boxbardagann í Vegas á næsta ári. Hann kallar einnig Fjallið m.a. „Home Gym Hero“ en með því vísar hann í það að heimsmetið sem Hafþór bætti fyrr á árinu gerði hann í sinni eigin líkamsrækt í Kópavogi. Í nýjasta myndbandinu sem Eddie Hall birtir er hann að leika sér í vatnsrennibrautagarði ásamt félögum sínum. watch on YouTube
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30
Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30