Aftur fékk Gylfi lof fyrir frammistöðu sína Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 09:30 Gylfi skoraði af miklu öryggi úr vítinu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir kórónuveiruna og hann fékk aftur hrós fyrir sína spilamennsku í gær. Gylfi var kominn í byrjunarliðið er Everton vann 2-1 sigur á Leicester. Gylfi kom af bekknum í síðustu helgi og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Richarlison skoraði fyrsta mark leiksins eftir undirbúning hins unga Anthony Gordon og Hafnfirðingurinn skoraði svo annað markið úr vítaspyrnu. Miðjumaðurinn var einn fimm leikmanna Everton sem fá sjö í einkunn frá Liverpool Echo en Jordan Pickford, Alex Iwobi, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison fengu einnig sjö. | from Gylfi... #EVELEI pic.twitter.com/IboErAluyP— Everton (@Everton) July 1, 2020 „Afgreiddi vítið af mikilli ró til þess að koma Everton í 2-0 í fyrri hálfleiknum sem var frábær hálfleikur hjá íslenska landsliðsmanninum. Síðari hálfleikurinn var meiri skjálfti hjá Everton en framlag Gylfa var mikilvægt,“ segir í umsögninni. Seamus Coleman, Michael Keane, Mason Holgate, Lucas Digne og Anthony Gordon fengu allir átta í einkunn. Andre Gomes fékk lægstu einkunn byrjunarliðs Everton eða sex. Everton hefur nú unnið tvo leiki í röð og er taplaust í fyrstu þremur leikjunum eftir kórónuveiruna en liðið situr í 11. sæti deildarinnar með 44 stig. That was a big win for Everton, and it ended up being a really tough one to give ratings forNot entirely sure who I'd give man-of-the-match to, there's about five contenders!https://t.co/4UYHEAhM1s— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir kórónuveiruna og hann fékk aftur hrós fyrir sína spilamennsku í gær. Gylfi var kominn í byrjunarliðið er Everton vann 2-1 sigur á Leicester. Gylfi kom af bekknum í síðustu helgi og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Richarlison skoraði fyrsta mark leiksins eftir undirbúning hins unga Anthony Gordon og Hafnfirðingurinn skoraði svo annað markið úr vítaspyrnu. Miðjumaðurinn var einn fimm leikmanna Everton sem fá sjö í einkunn frá Liverpool Echo en Jordan Pickford, Alex Iwobi, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison fengu einnig sjö. | from Gylfi... #EVELEI pic.twitter.com/IboErAluyP— Everton (@Everton) July 1, 2020 „Afgreiddi vítið af mikilli ró til þess að koma Everton í 2-0 í fyrri hálfleiknum sem var frábær hálfleikur hjá íslenska landsliðsmanninum. Síðari hálfleikurinn var meiri skjálfti hjá Everton en framlag Gylfa var mikilvægt,“ segir í umsögninni. Seamus Coleman, Michael Keane, Mason Holgate, Lucas Digne og Anthony Gordon fengu allir átta í einkunn. Andre Gomes fékk lægstu einkunn byrjunarliðs Everton eða sex. Everton hefur nú unnið tvo leiki í röð og er taplaust í fyrstu þremur leikjunum eftir kórónuveiruna en liðið situr í 11. sæti deildarinnar með 44 stig. That was a big win for Everton, and it ended up being a really tough one to give ratings forNot entirely sure who I'd give man-of-the-match to, there's about five contenders!https://t.co/4UYHEAhM1s— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira