Engin áform um að ræða við Washington Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2020 15:54 KIm Jong Un og Donald Trump í Singapúr árið 2018. Photo/Evan Vucci Norður-kóresk yfirvöld hafa áréttað að engin áform sé uppi um að hefja viðræður um kjarnorkuvopnamál við yfirvöld í Washington. Ekki nema að Bandaríkjastjórn láti af því sem kallað eru fjandsamlegum stefnum í málefnum Norður-Kóreu. John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi í stjórn Donald Trump hafði velt því upp á dögunum að mögulega myndi Trump kalla til viðræðna við Kim Jong un leiðtoga Norður Kóreu í október. Sagði Bolton að Trump gæti nýtt þær viðræður til þess að fleyta sér áfram í kosningabaráttunni enda forsetakosningar fram undan í nóvember. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Choe Son Hui sagði þetta þó tóman þvætting í yfirlýsingu sem gefin var út. Kim og Trump hafa fundað í þrígang frá því að Trump tók við forsetaembættinu árið 2017 en viðræðurnar hafa farið fram án árangurs. Á fundi leiðtoganna í Víetnam í fyrra eru Bandaríkjamenn sagðir hafa hafnað kröfum Norður-Kóreu um ívilnanir í skiptum fyrir það að Norður-Kórea láti af kjarnorkuvopnavæðingu sinni. Forseti Suður-Kóreu, nágrannaríkis Norður-Kóreu, Moon Jae-in hefur barist fyrir því að viðræður milli kjarnorkuveldanna tveggja hefjist að nýju. Sagðist hann í samtali við leiðtoga Evrópuríkja í vikunni að hann vonaðist eftir því að leiðtogarnir myndu hittast og ræða málin fyrir kosningarnar í nóvember. „Er mögulegt að hefja samtal eða viðræður við Bandaríkin á meðan að fjandsamlegar stefnur ríkisins gagnvart Norður-Kóreu eru til staðar,“ sagði í yfirlýsingu Choe Son Hui. „Við finnum ekki fyrir þörf á því að setjast niður með Bandaríkjastjórn þar sem að hún telur samtal milli ríkjanna ekki vera neitt nema tól til þess að takast á við stjórnmálakrísuna sem ríkir í landinu,“ sagi einnig í yfirlýsingunni. Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Fleiri fréttir Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Sjá meira
Norður-kóresk yfirvöld hafa áréttað að engin áform sé uppi um að hefja viðræður um kjarnorkuvopnamál við yfirvöld í Washington. Ekki nema að Bandaríkjastjórn láti af því sem kallað eru fjandsamlegum stefnum í málefnum Norður-Kóreu. John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi í stjórn Donald Trump hafði velt því upp á dögunum að mögulega myndi Trump kalla til viðræðna við Kim Jong un leiðtoga Norður Kóreu í október. Sagði Bolton að Trump gæti nýtt þær viðræður til þess að fleyta sér áfram í kosningabaráttunni enda forsetakosningar fram undan í nóvember. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Choe Son Hui sagði þetta þó tóman þvætting í yfirlýsingu sem gefin var út. Kim og Trump hafa fundað í þrígang frá því að Trump tók við forsetaembættinu árið 2017 en viðræðurnar hafa farið fram án árangurs. Á fundi leiðtoganna í Víetnam í fyrra eru Bandaríkjamenn sagðir hafa hafnað kröfum Norður-Kóreu um ívilnanir í skiptum fyrir það að Norður-Kórea láti af kjarnorkuvopnavæðingu sinni. Forseti Suður-Kóreu, nágrannaríkis Norður-Kóreu, Moon Jae-in hefur barist fyrir því að viðræður milli kjarnorkuveldanna tveggja hefjist að nýju. Sagðist hann í samtali við leiðtoga Evrópuríkja í vikunni að hann vonaðist eftir því að leiðtogarnir myndu hittast og ræða málin fyrir kosningarnar í nóvember. „Er mögulegt að hefja samtal eða viðræður við Bandaríkin á meðan að fjandsamlegar stefnur ríkisins gagnvart Norður-Kóreu eru til staðar,“ sagði í yfirlýsingu Choe Son Hui. „Við finnum ekki fyrir þörf á því að setjast niður með Bandaríkjastjórn þar sem að hún telur samtal milli ríkjanna ekki vera neitt nema tól til þess að takast á við stjórnmálakrísuna sem ríkir í landinu,“ sagi einnig í yfirlýsingunni.
Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Fleiri fréttir Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Sjá meira