Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur Sindri Sverrisson skrifar 15. júlí 2020 17:00 Stefán Árni Geirsson og Pablo Punyed skoruðu mörk KR gegn Breiðabliki, og hér fagna þeir marki þess fyrrnefnda. VÍSIR/BÁRA KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Hinn 19 ára gamli Stefán Árni Geirsson átti Origo-mark umferðarinnar, sem hann skoraði í 3-1 sigrinum á Breiðabliki, en það var jafnframt hans fyrsta mark í efstu deild. Klippa: Pepsi Max stúkan - Origomark 6. umferðar Stefán Árni var einn þriggja KR-inga sem komust í úrvalslið 6. umferðar. ÍA átti einnig þrjá menn í úrvalsliðinu eftir að hafa skellt Gróttu á útivelli, 4-0. Klippa: Pepsi Max stúkan - Úrvalslið 6. umferðar Félagi Stefáns Árna í KR, Pablo Punyed, var valinn besti leikmaður umferðarinnar en hann skoraði tvö marka liðsins í sigrinum góða á Breiðabliki. Klippa: Pepsi Max stúkan - Leikmaður 6. umferðar Aron Snær Friðriksson var svo heiðraður fyrir bestu varnarvinnuna í umferðinni en markvarsla hans gegn FH, í lok leiks, tryggði Fylki sætan sigur. Klippa: Pepsi Max stúkan - Varnarvinna 6. umferðar Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KR ÍA Tengdar fréttir Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. 1. júlí 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. 13. júlí 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13. júlí 2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. 13. júlí 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Hinn 19 ára gamli Stefán Árni Geirsson átti Origo-mark umferðarinnar, sem hann skoraði í 3-1 sigrinum á Breiðabliki, en það var jafnframt hans fyrsta mark í efstu deild. Klippa: Pepsi Max stúkan - Origomark 6. umferðar Stefán Árni var einn þriggja KR-inga sem komust í úrvalslið 6. umferðar. ÍA átti einnig þrjá menn í úrvalsliðinu eftir að hafa skellt Gróttu á útivelli, 4-0. Klippa: Pepsi Max stúkan - Úrvalslið 6. umferðar Félagi Stefáns Árna í KR, Pablo Punyed, var valinn besti leikmaður umferðarinnar en hann skoraði tvö marka liðsins í sigrinum góða á Breiðabliki. Klippa: Pepsi Max stúkan - Leikmaður 6. umferðar Aron Snær Friðriksson var svo heiðraður fyrir bestu varnarvinnuna í umferðinni en markvarsla hans gegn FH, í lok leiks, tryggði Fylki sætan sigur. Klippa: Pepsi Max stúkan - Varnarvinna 6. umferðar
Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KR ÍA Tengdar fréttir Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. 1. júlí 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. 13. júlí 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13. júlí 2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. 13. júlí 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. 1. júlí 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. 13. júlí 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13. júlí 2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. 13. júlí 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55