„Ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 11:30 Alexandra Chernyshova gefur út nýtt myndband. Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Í keppninni sendi hún inn lagið Ave Maria úr óperunni Skáldið og Biskupsdóttirin við handrit Guðrúnar Ásmundsdóttur og ljóð eftir Rúnar Kristjánsson. Hún hefur nú gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Svana prinsessan úr óperunni Ævintýrið um Tsar Saltan eftir tónskaldið Nikolai Rimskiy-Korsakov við ljóð Alexander Pushkin. „Meðan ég vann að undirbúningi tónleikanna Russian Souvenir: Alexander Pushkin, kynnti ég mér mjög vel ljóð Pushkins. Ég heimsótti Pushkin-safnið í St. Pétursborg, las mikið um Pushkin í bókasafninu og spjallað við Pushkin sérfræðinga,“ segir Alexandra Chernyshova. „Þetta myndband er líklega framhaldið, lenging á góðu ævintýri. Ég hef alltaf hlustað á töfrandi tónlist Rimsky-Korsakov. Ísland er stórkostlega fallegt land, svo það var ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið. Maðurinn minn, Jon Hilmarsson er landslagsljósmyndari og einnig photo-guide fyrir atvinnuljósmyndara og áhugamenn lagði til þennan stað, Kleifarvatn.“ Kjóllinn og myndarammi var sérstaklega valinn fyrir fram. „Veðrið á Íslandi er breytilegt, svo eftir að hafa tekið upp rödd og píanó með píanóleikaranum Kjartani Valdemarssyni þurfti ég að bíða aðeins með myndbandið. Við þurftum að bíða eftir rólegu veðri, sem myndi ramma fallega inn það sem var hugsað í tónlist og aríu í heild. Ég vil ráðleggja lestri á Alexander Pushkin fyrir alla, hann er snilldar rithöfundur og ljóðskáld.“ Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Sjá meira
Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Í keppninni sendi hún inn lagið Ave Maria úr óperunni Skáldið og Biskupsdóttirin við handrit Guðrúnar Ásmundsdóttur og ljóð eftir Rúnar Kristjánsson. Hún hefur nú gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Svana prinsessan úr óperunni Ævintýrið um Tsar Saltan eftir tónskaldið Nikolai Rimskiy-Korsakov við ljóð Alexander Pushkin. „Meðan ég vann að undirbúningi tónleikanna Russian Souvenir: Alexander Pushkin, kynnti ég mér mjög vel ljóð Pushkins. Ég heimsótti Pushkin-safnið í St. Pétursborg, las mikið um Pushkin í bókasafninu og spjallað við Pushkin sérfræðinga,“ segir Alexandra Chernyshova. „Þetta myndband er líklega framhaldið, lenging á góðu ævintýri. Ég hef alltaf hlustað á töfrandi tónlist Rimsky-Korsakov. Ísland er stórkostlega fallegt land, svo það var ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið. Maðurinn minn, Jon Hilmarsson er landslagsljósmyndari og einnig photo-guide fyrir atvinnuljósmyndara og áhugamenn lagði til þennan stað, Kleifarvatn.“ Kjóllinn og myndarammi var sérstaklega valinn fyrir fram. „Veðrið á Íslandi er breytilegt, svo eftir að hafa tekið upp rödd og píanó með píanóleikaranum Kjartani Valdemarssyni þurfti ég að bíða aðeins með myndbandið. Við þurftum að bíða eftir rólegu veðri, sem myndi ramma fallega inn það sem var hugsað í tónlist og aríu í heild. Ég vil ráðleggja lestri á Alexander Pushkin fyrir alla, hann er snilldar rithöfundur og ljóðskáld.“
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Sjá meira