KR-ingar elska að spila í Árbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2020 15:30 Líkt og á síðasta tímabili skoraði Pablo Punyed í Árbænum í gær. vísir/bára KR vann 0-3 sigur á Fylki á Würth-vellinum í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Ef mið er tekið af viðureignunum liðanna undanfarin ár komu úrslitin í gær ekki á óvart. Fyrir utan Frostaskjólið virðast KR-ingar hvergi kunna betur við sig en í póstnúmerinu 110 Reykjavík. KR hefur unnið síðustu sjö deildarleiki sína gegn Fylki í Árbænum og skorað í þeim 26 mörk, eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Síðasti sigur Fylkis á KR í Árbænum, eða KR yfir höfuð, kom í næstsíðustu umferð efstu deildar 2012, eða 23. september. Fylkismenn unnu þá 3-2 sigur. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Björgólfur Takefusa og Ingimundur Níels Óskarsson, og einn núverandi leikmaður KR, Emil Ásmundsson, skoruðu mörk Fylkis. Síðan þá hafa KR og Fylkir mæst þrettán sinnum. KR-ingar hafa unnið ellefu leiki og tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Pablo Punyed, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen skoruðu mörk KR í gær. Pablo og Tobias voru einnig á skotskónum í 1-4 sigri KR-inga í Árbænum á síðasta tímabili. KR er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum á undan Val sem er í 2. sætinu. KR-ingar hafa unnið fjóra leiki í röð. Fylkismenn, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð fyrir leikinn í gær, eru í 3. sæti deildarinnar með tólf stig. Leikir KR og Fylkis í Árbænum síðan 2010 2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
KR vann 0-3 sigur á Fylki á Würth-vellinum í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Ef mið er tekið af viðureignunum liðanna undanfarin ár komu úrslitin í gær ekki á óvart. Fyrir utan Frostaskjólið virðast KR-ingar hvergi kunna betur við sig en í póstnúmerinu 110 Reykjavík. KR hefur unnið síðustu sjö deildarleiki sína gegn Fylki í Árbænum og skorað í þeim 26 mörk, eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Síðasti sigur Fylkis á KR í Árbænum, eða KR yfir höfuð, kom í næstsíðustu umferð efstu deildar 2012, eða 23. september. Fylkismenn unnu þá 3-2 sigur. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Björgólfur Takefusa og Ingimundur Níels Óskarsson, og einn núverandi leikmaður KR, Emil Ásmundsson, skoruðu mörk Fylkis. Síðan þá hafa KR og Fylkir mæst þrettán sinnum. KR-ingar hafa unnið ellefu leiki og tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Pablo Punyed, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen skoruðu mörk KR í gær. Pablo og Tobias voru einnig á skotskónum í 1-4 sigri KR-inga í Árbænum á síðasta tímabili. KR er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum á undan Val sem er í 2. sætinu. KR-ingar hafa unnið fjóra leiki í röð. Fylkismenn, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð fyrir leikinn í gær, eru í 3. sæti deildarinnar með tólf stig. Leikir KR og Fylkis í Árbænum síðan 2010 2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis
2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn