Hekla mun áfram þjónusta Mitsubishi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. júlí 2020 07:00 Bílaumboðið HEKLA. Mitsubishi Motors Corporation tilkynnti við lokun markaða í fyrradag að fyrirtækið hyggist hætta að kynna nýjar gerðir í Evrópu. Hekla, umboðsaðili Mitsubishi á Íslandi mun halda áfram að þjónusta bílana samkvæmt Friðberti Friðbertssyni, forstjóra HEKLA. Ákvörðunin kemur í kjölfar mikilla rekstrarerfiðleika og mikið tap á evrópskum mörkuðum. Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu Að sögn Friðberts er málið ný til komið og umboðið enn að leita upplýsinga um framhaldið. Hann segir þó að „HEKLA, umboðsaðili MMC á Íslandi, mun halda sölu núverandi tegunda Mitsubishi bifreiða áfram.“ „Ákvörðun MMC hefur engin áhrif á eigendur Mitsubishi bifreiða,“ segir Friðbert. „HEKLA mun áfram þjónusta bílana og ábyrgðarskilmálar verða óbreyttir, 5 ára ábyrgð á bifreiðum og 8 ára ábyrgð á rafhlöðum,“ bætir Friðbert við. Mitsubishi, sem er sjötti stærsti bílaframleiðandi Japan, hefur áætlað að draga þurfi úr föstum kostnaði um 20% á næstu tveimur árum. Mitsubishi segist raunar ætla að frysta um ókomna tíð kynningar á nýjum gerðum í Evrópu, sem þýðir að næsta kynslóð af L200 pallbílnum, Outlander og Mirage borgarbílnum verða sennilega ekki í boði í Evrópu. Bílar Tengdar fréttir Mitsubishi hættir kynningu nýrra gerða í Evrópu Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi hefur tilkynnt að hætt verði að kynna nýjar gerðir bíla í Evrópu, sem leið til að draga úr föstum kostnaði. 28. júlí 2020 07:00 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent
Mitsubishi Motors Corporation tilkynnti við lokun markaða í fyrradag að fyrirtækið hyggist hætta að kynna nýjar gerðir í Evrópu. Hekla, umboðsaðili Mitsubishi á Íslandi mun halda áfram að þjónusta bílana samkvæmt Friðberti Friðbertssyni, forstjóra HEKLA. Ákvörðunin kemur í kjölfar mikilla rekstrarerfiðleika og mikið tap á evrópskum mörkuðum. Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu Að sögn Friðberts er málið ný til komið og umboðið enn að leita upplýsinga um framhaldið. Hann segir þó að „HEKLA, umboðsaðili MMC á Íslandi, mun halda sölu núverandi tegunda Mitsubishi bifreiða áfram.“ „Ákvörðun MMC hefur engin áhrif á eigendur Mitsubishi bifreiða,“ segir Friðbert. „HEKLA mun áfram þjónusta bílana og ábyrgðarskilmálar verða óbreyttir, 5 ára ábyrgð á bifreiðum og 8 ára ábyrgð á rafhlöðum,“ bætir Friðbert við. Mitsubishi, sem er sjötti stærsti bílaframleiðandi Japan, hefur áætlað að draga þurfi úr föstum kostnaði um 20% á næstu tveimur árum. Mitsubishi segist raunar ætla að frysta um ókomna tíð kynningar á nýjum gerðum í Evrópu, sem þýðir að næsta kynslóð af L200 pallbílnum, Outlander og Mirage borgarbílnum verða sennilega ekki í boði í Evrópu.
Bílar Tengdar fréttir Mitsubishi hættir kynningu nýrra gerða í Evrópu Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi hefur tilkynnt að hætt verði að kynna nýjar gerðir bíla í Evrópu, sem leið til að draga úr föstum kostnaði. 28. júlí 2020 07:00 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent
Mitsubishi hættir kynningu nýrra gerða í Evrópu Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi hefur tilkynnt að hætt verði að kynna nýjar gerðir bíla í Evrópu, sem leið til að draga úr föstum kostnaði. 28. júlí 2020 07:00