Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2020 15:22 Aðstandendur heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ kíkja í heimsókn í vor, þegar samkomubann stóð sem hæst. Vísir/vilhelm Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Alma sagði að haldinn hefði verið fundur í samráðshópi hjúkrunarheimila í morgun. Leiðbeiningar um starf og heimsóknir þar verði uppfærðar og birtar eftir helgi. Á fundinum hafi þó verið ákveðið að reyna, eins og hægt er, að starfsmenn sem koma erlendis frá komi ekki til vinnu fyrr en að lokinni fjórtán daga sóttkví. Þar sem staðbundin smit eru í samfélaginu gangi hjúkrunarheimili lengra með frekari heimsóknartakmarkanir. Svo þurfa starfsmenn og aðstandendur að sýna ýtrustu smitgát. Heimsóknir verði takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda á degi hverjum og þeir aðstandendur sem koma mjög oft haldi sig í sóttkví B meðan óvissa ríkir. Þá einangri deildir sig eins og hægt er og starfsmenn fari ekki milli deilda nema brýna nauðsyn krefji. Stoðþjónusta á borð við hárgreiðslu verður áfram í boði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10 Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Alma sagði að haldinn hefði verið fundur í samráðshópi hjúkrunarheimila í morgun. Leiðbeiningar um starf og heimsóknir þar verði uppfærðar og birtar eftir helgi. Á fundinum hafi þó verið ákveðið að reyna, eins og hægt er, að starfsmenn sem koma erlendis frá komi ekki til vinnu fyrr en að lokinni fjórtán daga sóttkví. Þar sem staðbundin smit eru í samfélaginu gangi hjúkrunarheimili lengra með frekari heimsóknartakmarkanir. Svo þurfa starfsmenn og aðstandendur að sýna ýtrustu smitgát. Heimsóknir verði takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda á degi hverjum og þeir aðstandendur sem koma mjög oft haldi sig í sóttkví B meðan óvissa ríkir. Þá einangri deildir sig eins og hægt er og starfsmenn fari ekki milli deilda nema brýna nauðsyn krefji. Stoðþjónusta á borð við hárgreiðslu verður áfram í boði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10 Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52
Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10
Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15