Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2020 15:22 Aðstandendur heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ kíkja í heimsókn í vor, þegar samkomubann stóð sem hæst. Vísir/vilhelm Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Alma sagði að haldinn hefði verið fundur í samráðshópi hjúkrunarheimila í morgun. Leiðbeiningar um starf og heimsóknir þar verði uppfærðar og birtar eftir helgi. Á fundinum hafi þó verið ákveðið að reyna, eins og hægt er, að starfsmenn sem koma erlendis frá komi ekki til vinnu fyrr en að lokinni fjórtán daga sóttkví. Þar sem staðbundin smit eru í samfélaginu gangi hjúkrunarheimili lengra með frekari heimsóknartakmarkanir. Svo þurfa starfsmenn og aðstandendur að sýna ýtrustu smitgát. Heimsóknir verði takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda á degi hverjum og þeir aðstandendur sem koma mjög oft haldi sig í sóttkví B meðan óvissa ríkir. Þá einangri deildir sig eins og hægt er og starfsmenn fari ekki milli deilda nema brýna nauðsyn krefji. Stoðþjónusta á borð við hárgreiðslu verður áfram í boði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10 Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á lokametrunum og dánarorsök liggur fyrir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Alma sagði að haldinn hefði verið fundur í samráðshópi hjúkrunarheimila í morgun. Leiðbeiningar um starf og heimsóknir þar verði uppfærðar og birtar eftir helgi. Á fundinum hafi þó verið ákveðið að reyna, eins og hægt er, að starfsmenn sem koma erlendis frá komi ekki til vinnu fyrr en að lokinni fjórtán daga sóttkví. Þar sem staðbundin smit eru í samfélaginu gangi hjúkrunarheimili lengra með frekari heimsóknartakmarkanir. Svo þurfa starfsmenn og aðstandendur að sýna ýtrustu smitgát. Heimsóknir verði takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda á degi hverjum og þeir aðstandendur sem koma mjög oft haldi sig í sóttkví B meðan óvissa ríkir. Þá einangri deildir sig eins og hægt er og starfsmenn fari ekki milli deilda nema brýna nauðsyn krefji. Stoðþjónusta á borð við hárgreiðslu verður áfram í boði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10 Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á lokametrunum og dánarorsök liggur fyrir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52
Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10
Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15