Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 19:00 Úr leik Víkings. mynd/facebook-síða Víkings Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær að framkvæmdarstjóri, stjórn og þjálfari Ólafsvíkur hafi vitað að leikmaðurinn hafi hitt einstakling í sóttkví. Samkvæmt því sem ég heyri þá vissu framkvæmdarstjóri, stjórn og þjálfari Ólafsvíkur af því að leikmaður félagsins hefði hitt einstakling í sóttkví. Hann æfði ekki í upphafi vikunnar en fékk að æfa á miðvikudag. Kostar Ólsara ansi mikið núna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 31, 2020 Þessu vísa Ólafsvíkingar á bug í nýrri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér nú síðdegis. „Í kjölfarið á því að leikmaður félagsins greindist með Covid 19 smit síðdegis í gær hafa verið uppi sögur um að stjórn og starfsfólk félagsins hafi verið meðvitað um að viðkomandi leikmaður ætti að vera í sóttkví án þess að hafa brugðist við á réttan hátt. Þessu vísum við algjörlega á bug,“ segir í yfirlýsingunni. „Hið rétta er að um leið og umræddur leikmaður fékk vitneskju um að einstaklingur sem hann umgékkst væri komin í sóttkví, og var skömmu seinna greindur með smit, var leikmaðurinn tekinn út úr hópnum og í kjölfarið sendur í próf. Umræddur leikmaður, sem og aðrir sem að liðinu koma, fóru þá í sjálfskipaða sóttkví þar til niðurstöðurnar lágu fyrir.“ Vissulega má færa rök fyrir því að ákjósanlegt hefði verið að stjórnendur félagsins hefðu fengið vitneskju um málsvexti fyrr og við hörmum að svo hafi ekki verið. Því verður hinsvegar ekki breytt úr þessu og ekkert annað í stöðunni en að líta fram veginn, virða reglur um sótthví og koma svo sterkari til baka að tveimur vikum liðnum.“ Íslenski boltinn Víkingur Ólafsvík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Víkings smitaður Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag. 31. júlí 2020 18:03 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær að framkvæmdarstjóri, stjórn og þjálfari Ólafsvíkur hafi vitað að leikmaðurinn hafi hitt einstakling í sóttkví. Samkvæmt því sem ég heyri þá vissu framkvæmdarstjóri, stjórn og þjálfari Ólafsvíkur af því að leikmaður félagsins hefði hitt einstakling í sóttkví. Hann æfði ekki í upphafi vikunnar en fékk að æfa á miðvikudag. Kostar Ólsara ansi mikið núna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 31, 2020 Þessu vísa Ólafsvíkingar á bug í nýrri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér nú síðdegis. „Í kjölfarið á því að leikmaður félagsins greindist með Covid 19 smit síðdegis í gær hafa verið uppi sögur um að stjórn og starfsfólk félagsins hafi verið meðvitað um að viðkomandi leikmaður ætti að vera í sóttkví án þess að hafa brugðist við á réttan hátt. Þessu vísum við algjörlega á bug,“ segir í yfirlýsingunni. „Hið rétta er að um leið og umræddur leikmaður fékk vitneskju um að einstaklingur sem hann umgékkst væri komin í sóttkví, og var skömmu seinna greindur með smit, var leikmaðurinn tekinn út úr hópnum og í kjölfarið sendur í próf. Umræddur leikmaður, sem og aðrir sem að liðinu koma, fóru þá í sjálfskipaða sóttkví þar til niðurstöðurnar lágu fyrir.“ Vissulega má færa rök fyrir því að ákjósanlegt hefði verið að stjórnendur félagsins hefðu fengið vitneskju um málsvexti fyrr og við hörmum að svo hafi ekki verið. Því verður hinsvegar ekki breytt úr þessu og ekkert annað í stöðunni en að líta fram veginn, virða reglur um sótthví og koma svo sterkari til baka að tveimur vikum liðnum.“
Íslenski boltinn Víkingur Ólafsvík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Víkings smitaður Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag. 31. júlí 2020 18:03 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Leikmaður Víkings smitaður Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag. 31. júlí 2020 18:03
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn