Tvær helstu stjörnur Ástralíu draga sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 14:45 Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Hún mun ekki taka þátt í opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Stefnt er að því að halda opna bandaríska meistaramótið í tennis í lok ágústmánaðar en mótið fer fram í New York að þessu sinni. Nokkuð er um forföll á mótinu en tvö stærstu nöfn Ástralíu innan tennisheimsins hafa dregið sig úr keppni. Ashleigh Barty er sem stendur efst kvenna á heimslistanum en hún mun ekki taka þátt á mótinu sökum kórónufaraldursins. Alls hafa tæplega 158 þúsund Bandaríkjamenn látið lífið vegna faraldursins. Það er mest allra landa í heiminum. Þá hefur Nick Kyrgios einnig dregið sig úr keppni en hann tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum nú um helgina. Kyrgios hefur verið þekktur fyrir slæma hegðun innan vallar en virðist þó skynsamari en margur þegar kemur að málefnum kórónufaraldursins. Dear Tennis, I will not be playing this year at the US Open. It hurts me at my core But I m sitting out for the people, for my Aussies, for the hundreds of thousands of Americans who have lost their lives, for all of you. #SincerelyYours, @NickKyrgios pic.twitter.com/7EecHNU82l— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) August 1, 2020 Kyrgios er sem stendur í 40. sæti heimslistans. Opna bandaríska meistaramótið fer fram 31. ágúst til 13. september. Þó nokkrar stjörnur munu mæta til leiks, þar má helst nefna Serenu Williams. Íþróttir Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Stefnt er að því að halda opna bandaríska meistaramótið í tennis í lok ágústmánaðar en mótið fer fram í New York að þessu sinni. Nokkuð er um forföll á mótinu en tvö stærstu nöfn Ástralíu innan tennisheimsins hafa dregið sig úr keppni. Ashleigh Barty er sem stendur efst kvenna á heimslistanum en hún mun ekki taka þátt á mótinu sökum kórónufaraldursins. Alls hafa tæplega 158 þúsund Bandaríkjamenn látið lífið vegna faraldursins. Það er mest allra landa í heiminum. Þá hefur Nick Kyrgios einnig dregið sig úr keppni en hann tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum nú um helgina. Kyrgios hefur verið þekktur fyrir slæma hegðun innan vallar en virðist þó skynsamari en margur þegar kemur að málefnum kórónufaraldursins. Dear Tennis, I will not be playing this year at the US Open. It hurts me at my core But I m sitting out for the people, for my Aussies, for the hundreds of thousands of Americans who have lost their lives, for all of you. #SincerelyYours, @NickKyrgios pic.twitter.com/7EecHNU82l— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) August 1, 2020 Kyrgios er sem stendur í 40. sæti heimslistans. Opna bandaríska meistaramótið fer fram 31. ágúst til 13. september. Þó nokkrar stjörnur munu mæta til leiks, þar má helst nefna Serenu Williams.
Íþróttir Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira