Allir þurfi að huga að smitvörnum Sylvía Hall skrifar 2. ágúst 2020 14:28 Alma Möller á upplýsingafundi í dag. Almannavarnir Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Hún segir mikilvægt að fólk hugi sjálft að smitvörnum og reyni eftir bestu getu að viðhalda fjarlægðarmörkum, enda smitist kórónuveiran fyrst og fremst með dropasmiti. Þetta kom fram í máli Ölmu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Rifjaði hún upp helstu smitleiðir veirunnar og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Leiðbeiningar frá landlækni.Embætti landlæknis Líkt og áður sagði er dropasmit algengasta smitleiðin en veiran getur einnig borist milli manna af menguðum flötum. Veiran getur verið virk á sléttum plast- og stálflötum í allt að þrjá daga og því séu grunnstoðir smitvarna að þvo sér oft og vel um hendur með sápu. Tuttugu sekúndna handþvottur og spritt þess á milli geti skipt sköpum. Þá sé mikilvægt að fólk forðist að snerta andlit og takast í hendur. Fólk þurfi að bíða með að faðma sína nánustu í bili á meðan veiran er enn í samfélaginu. Alma hrósaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir góð viðbrögð við umfangsmeiri skimun og áréttaði mikilvægi þess að fólk hefði samband við heilsugæslu ef það færi að finna fyrir einkennum. Fólk með öndunarfæraeinkenni ætti að halda sig heima. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldi aftur hafnað í hundruða milljóna bankamáli Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Hún segir mikilvægt að fólk hugi sjálft að smitvörnum og reyni eftir bestu getu að viðhalda fjarlægðarmörkum, enda smitist kórónuveiran fyrst og fremst með dropasmiti. Þetta kom fram í máli Ölmu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Rifjaði hún upp helstu smitleiðir veirunnar og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Leiðbeiningar frá landlækni.Embætti landlæknis Líkt og áður sagði er dropasmit algengasta smitleiðin en veiran getur einnig borist milli manna af menguðum flötum. Veiran getur verið virk á sléttum plast- og stálflötum í allt að þrjá daga og því séu grunnstoðir smitvarna að þvo sér oft og vel um hendur með sápu. Tuttugu sekúndna handþvottur og spritt þess á milli geti skipt sköpum. Þá sé mikilvægt að fólk forðist að snerta andlit og takast í hendur. Fólk þurfi að bíða með að faðma sína nánustu í bili á meðan veiran er enn í samfélaginu. Alma hrósaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir góð viðbrögð við umfangsmeiri skimun og áréttaði mikilvægi þess að fólk hefði samband við heilsugæslu ef það færi að finna fyrir einkennum. Fólk með öndunarfæraeinkenni ætti að halda sig heima.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldi aftur hafnað í hundruða milljóna bankamáli Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12
Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05