Krefst afsagnar konungs vegna máls Jóhanns Karls Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2020 20:00 Leiðtogi Katalóníu krafðist þess í dag að konungur Spánar afsalaði sér krúnunni eftir að Jóhann Karl faðir hans og fyrrverandi konungur flúði land í gær grunaður um spillingu. Jóhann Karl var konungur Spánar frá 1975 til 2014, þegar hann steig til hliðar. Hann var á sínum tíma álitinn lýðræðishetja en hann tók við völdum af einræðisherranum Francisco Franco. Í upphafi valdatíðar sinnar kom konungurinn á lýðræðisumbótum í landinu. Þá spilaði hann einnig stórt hlutverk í að kveða niður valdarán francoista úr röðum hersins í febrúar 1981. Þegar hann steig til hliðar sem konungur missti hann friðhelgi sína. Hæstiréttur Spánar hóf rannsókn á meintri spillingu konungsins fyrrverandi fyrr á árinu og telur að konungurinn hafi þegið milljónir efra frá Abdúlla, fyrrverandi konungi Sádi-Arabíu. Jóhann Karl á svo að hafa lagt háar upphæðir inn á félaga sinn, að því er virðist til að fela peningana frá stjórnvöldum. Í gær sendi Jóhann Karl syni sínum, Filippusi sjötta konungi, bréf þar sem hann sagðist ætla að yfirgefa Spán. Spænskir miðlar sögðu í dag að Jóhann Karl væri kominn til Dóminíska lýðveldisins. Quim Torra, aðskilnaðarsinni og leiðtogi héraðsstjórnarinnar í Katalóníu, var harðorður um málið í dag. „Ég krefst þess að Filippus sjötti segi af sér svo spænskt samfélag geti grafið sig upp úr þessum pytti. Þess vegna hef ég beðið forseta katalónska þingsins um að boða til aukafundar um þessa krísu sem spænska krúnan hefur valdið.“ Spánn Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Leiðtogi Katalóníu krafðist þess í dag að konungur Spánar afsalaði sér krúnunni eftir að Jóhann Karl faðir hans og fyrrverandi konungur flúði land í gær grunaður um spillingu. Jóhann Karl var konungur Spánar frá 1975 til 2014, þegar hann steig til hliðar. Hann var á sínum tíma álitinn lýðræðishetja en hann tók við völdum af einræðisherranum Francisco Franco. Í upphafi valdatíðar sinnar kom konungurinn á lýðræðisumbótum í landinu. Þá spilaði hann einnig stórt hlutverk í að kveða niður valdarán francoista úr röðum hersins í febrúar 1981. Þegar hann steig til hliðar sem konungur missti hann friðhelgi sína. Hæstiréttur Spánar hóf rannsókn á meintri spillingu konungsins fyrrverandi fyrr á árinu og telur að konungurinn hafi þegið milljónir efra frá Abdúlla, fyrrverandi konungi Sádi-Arabíu. Jóhann Karl á svo að hafa lagt háar upphæðir inn á félaga sinn, að því er virðist til að fela peningana frá stjórnvöldum. Í gær sendi Jóhann Karl syni sínum, Filippusi sjötta konungi, bréf þar sem hann sagðist ætla að yfirgefa Spán. Spænskir miðlar sögðu í dag að Jóhann Karl væri kominn til Dóminíska lýðveldisins. Quim Torra, aðskilnaðarsinni og leiðtogi héraðsstjórnarinnar í Katalóníu, var harðorður um málið í dag. „Ég krefst þess að Filippus sjötti segi af sér svo spænskt samfélag geti grafið sig upp úr þessum pytti. Þess vegna hef ég beðið forseta katalónska þingsins um að boða til aukafundar um þessa krísu sem spænska krúnan hefur valdið.“
Spánn Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira