Fjórir fyrrum yfirmenn hjá Audi kærðir fyrir díselskandalinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. ágúst 2020 07:00 Silfurgráir Audi bílar. Autoblog Þrír fyrrum stjórnarmenn og einn deildarstjóri á eftirlaunum hafa verið ákærðir fyrir svik og sviksamlegar auglýsingar vegna díselskandalsins. Saksóknarar í Munich gáfu út yfirlýsingu þar sem fram kemur að „fjórir hafi verið ákærðir fyrir svik, falsanir á vottunum og sviksamlegar auglýsingar“. Hinir ákærðu hafa ekki enn verið nafngreindir. Reuters hefur haldið fram að þessir fjórir fyrrum yfirmenn hjá Audi hafi verið ákærðir fyrir að þróa vélar með ólögmætum hugbúnaði sem gat greint hvenær mælingar voru framkvæmdir á vélinni. Vélin var þá látin blása minna út á þeim tímapunkti en undir venjulegum kringumstæðum. Stjórnarmennirnir höfðu vitneskju um þessa tilhögun og voru ítrekað á milli október 2013 og september 2015 minntir á hvað væri í gangi en aðhöfðust ekkert til að stöðva verknaðinn. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Audi, Rupert Stadler, var ásamt þremur öðrum voru ákærðir í fyrra vegna þeirra aðkomu í díselskandalnum. Þessar ákærur snúa að framleiðslu 434.420 bílum sem Audi, Volkswagen og Porsche sem voru aðallega seldir í Norður-Ameríku og Evrópu. Stadler mun fara fyrir dóm í lok september komandi. Útblásturshneyksli Volkswagen Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent
Þrír fyrrum stjórnarmenn og einn deildarstjóri á eftirlaunum hafa verið ákærðir fyrir svik og sviksamlegar auglýsingar vegna díselskandalsins. Saksóknarar í Munich gáfu út yfirlýsingu þar sem fram kemur að „fjórir hafi verið ákærðir fyrir svik, falsanir á vottunum og sviksamlegar auglýsingar“. Hinir ákærðu hafa ekki enn verið nafngreindir. Reuters hefur haldið fram að þessir fjórir fyrrum yfirmenn hjá Audi hafi verið ákærðir fyrir að þróa vélar með ólögmætum hugbúnaði sem gat greint hvenær mælingar voru framkvæmdir á vélinni. Vélin var þá látin blása minna út á þeim tímapunkti en undir venjulegum kringumstæðum. Stjórnarmennirnir höfðu vitneskju um þessa tilhögun og voru ítrekað á milli október 2013 og september 2015 minntir á hvað væri í gangi en aðhöfðust ekkert til að stöðva verknaðinn. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Audi, Rupert Stadler, var ásamt þremur öðrum voru ákærðir í fyrra vegna þeirra aðkomu í díselskandalnum. Þessar ákærur snúa að framleiðslu 434.420 bílum sem Audi, Volkswagen og Porsche sem voru aðallega seldir í Norður-Ameríku og Evrópu. Stadler mun fara fyrir dóm í lok september komandi.
Útblásturshneyksli Volkswagen Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent