Almúginn fær ekki að hlaupa í Lundúnarmaraþoninu Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 13:00 Frá maraþoninu á síðasta ári. vísir/getty Forráðamenn Lundúnarmaraþonsins hafa gefið það út að ekkert verður af stóru hlaupi í ár og einungis „elítu hlauparar“ munu fá að hlaupa. Kórónuveiran hefur haft sín áhrif á Englandi eins og annars staðar í heiminum og því hafa forráðamennirnir gefið út að ekkert verður úr stóru hlaupi í ár. Ástæðan er fjöldatakmarkanir í Englandi og því verða bara helstu hlaupararnir sem fá að hlaupa í maraþoninu í ár sem fer fram 4. október. It s with a heavy heart that we can confirm, for the first time since 1981, the Virgin Money London Marathon will not be taking place in its usual format. Read the full update: https://t.co/mJ9jhItAqB#LondonMarathon #The40thRace pic.twitter.com/VFXEiY89No— Virgin Money London Marathon (@LondonMarathon) August 6, 2020 Heimsmeistarinn Eliud Kipchoega verður í hlaupinu í ár sem og m.a. Kenenisa Bekele og fleiri reynslumiklir hlauparar. Hin 45 þúsund sem hlaupa venjulega í hlaupinu, þar á meðal dágóður fjöldi af Íslendingum, verða því að minnsta kosti að bíða í eitt ár með að hlaupa í London-maraþoninu. Þeir sem höfðu greitt fyrir þáttöku í hlaupinu í ár geta fært þáttökurétt sinn yfir til ársins 2021, 2022 eða 2023 án endurgjalds. BREAKING: London Marathon 2020 mass event cancelled as race chiefs confirm elite-only race |@alexspinkmirrorhttps://t.co/6o5VEK9NVT pic.twitter.com/TcS30AiGcm— Mirror Sport (@MirrorSport) August 6, 2020 Hlaup Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Sjá meira
Forráðamenn Lundúnarmaraþonsins hafa gefið það út að ekkert verður af stóru hlaupi í ár og einungis „elítu hlauparar“ munu fá að hlaupa. Kórónuveiran hefur haft sín áhrif á Englandi eins og annars staðar í heiminum og því hafa forráðamennirnir gefið út að ekkert verður úr stóru hlaupi í ár. Ástæðan er fjöldatakmarkanir í Englandi og því verða bara helstu hlaupararnir sem fá að hlaupa í maraþoninu í ár sem fer fram 4. október. It s with a heavy heart that we can confirm, for the first time since 1981, the Virgin Money London Marathon will not be taking place in its usual format. Read the full update: https://t.co/mJ9jhItAqB#LondonMarathon #The40thRace pic.twitter.com/VFXEiY89No— Virgin Money London Marathon (@LondonMarathon) August 6, 2020 Heimsmeistarinn Eliud Kipchoega verður í hlaupinu í ár sem og m.a. Kenenisa Bekele og fleiri reynslumiklir hlauparar. Hin 45 þúsund sem hlaupa venjulega í hlaupinu, þar á meðal dágóður fjöldi af Íslendingum, verða því að minnsta kosti að bíða í eitt ár með að hlaupa í London-maraþoninu. Þeir sem höfðu greitt fyrir þáttöku í hlaupinu í ár geta fært þáttökurétt sinn yfir til ársins 2021, 2022 eða 2023 án endurgjalds. BREAKING: London Marathon 2020 mass event cancelled as race chiefs confirm elite-only race |@alexspinkmirrorhttps://t.co/6o5VEK9NVT pic.twitter.com/TcS30AiGcm— Mirror Sport (@MirrorSport) August 6, 2020
Hlaup Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Sjá meira