„Ég yrði líklega að missa handlegg og fótlegg til að detta út af topp 50“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 09:30 Ronnie er einn sá sigursælasti í snókerheiminum. vísir/getty Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í gær því viðtalið við Ronnie eftir sigurinn var ansi áhugavert, svo ekki sé meira sagt. Hann var spurður út í það hvort að það kæmi honum á óvart að hann væri enn að berjast á toppnum 28 árum eftir að hann gerðist atvinnumaður og þetta var svarið hans: „Líklega ekki ef þú hefðir spurt mig að þessu þá en miðað við gæðin á leiknum, þá já,“ sagði O'Sullivan í samtali við BBC. Ronnie O'Sullivan: 'If you look at the younger players coming through, they are not that good, really They are so bad that a lot of them that you see, you just think I ve probably got to lose an arm and a leg to fall out of the top 50' pic.twitter.com/upWtZddmrr— Guardian sport (@guardian_sport) August 10, 2020 „Ef þú lítur á yngri leikmennina sem eru að koma í gegn þá eru þeir ekki góðir. Flestir þeirra spila jafn vel og hálf atvinnumenn, mögulega áhugamenn. Þeir eru svo lélegir.“ „Þú horfir á marga þeirra og hugsar: „Ég þyrfti líklega að missa hand- og fótlegg til þess að detta út af topp 50.“ Það er þess vegna sem við [hann og Mark Williams] sveimum enn yfir, vegna þess hversu lélegt þetta er í þann endann.“ O'Sullivan mætir öðrum reynslubolta, Mark Williams, í átta liða úrslitunum en þeir urðu báðir atvinnumenn í snóker árið 1992. Snóker Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í gær því viðtalið við Ronnie eftir sigurinn var ansi áhugavert, svo ekki sé meira sagt. Hann var spurður út í það hvort að það kæmi honum á óvart að hann væri enn að berjast á toppnum 28 árum eftir að hann gerðist atvinnumaður og þetta var svarið hans: „Líklega ekki ef þú hefðir spurt mig að þessu þá en miðað við gæðin á leiknum, þá já,“ sagði O'Sullivan í samtali við BBC. Ronnie O'Sullivan: 'If you look at the younger players coming through, they are not that good, really They are so bad that a lot of them that you see, you just think I ve probably got to lose an arm and a leg to fall out of the top 50' pic.twitter.com/upWtZddmrr— Guardian sport (@guardian_sport) August 10, 2020 „Ef þú lítur á yngri leikmennina sem eru að koma í gegn þá eru þeir ekki góðir. Flestir þeirra spila jafn vel og hálf atvinnumenn, mögulega áhugamenn. Þeir eru svo lélegir.“ „Þú horfir á marga þeirra og hugsar: „Ég þyrfti líklega að missa hand- og fótlegg til þess að detta út af topp 50.“ Það er þess vegna sem við [hann og Mark Williams] sveimum enn yfir, vegna þess hversu lélegt þetta er í þann endann.“ O'Sullivan mætir öðrum reynslubolta, Mark Williams, í átta liða úrslitunum en þeir urðu báðir atvinnumenn í snóker árið 1992.
Snóker Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira