„Ég yrði líklega að missa handlegg og fótlegg til að detta út af topp 50“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 09:30 Ronnie er einn sá sigursælasti í snókerheiminum. vísir/getty Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í gær því viðtalið við Ronnie eftir sigurinn var ansi áhugavert, svo ekki sé meira sagt. Hann var spurður út í það hvort að það kæmi honum á óvart að hann væri enn að berjast á toppnum 28 árum eftir að hann gerðist atvinnumaður og þetta var svarið hans: „Líklega ekki ef þú hefðir spurt mig að þessu þá en miðað við gæðin á leiknum, þá já,“ sagði O'Sullivan í samtali við BBC. Ronnie O'Sullivan: 'If you look at the younger players coming through, they are not that good, really They are so bad that a lot of them that you see, you just think I ve probably got to lose an arm and a leg to fall out of the top 50' pic.twitter.com/upWtZddmrr— Guardian sport (@guardian_sport) August 10, 2020 „Ef þú lítur á yngri leikmennina sem eru að koma í gegn þá eru þeir ekki góðir. Flestir þeirra spila jafn vel og hálf atvinnumenn, mögulega áhugamenn. Þeir eru svo lélegir.“ „Þú horfir á marga þeirra og hugsar: „Ég þyrfti líklega að missa hand- og fótlegg til þess að detta út af topp 50.“ Það er þess vegna sem við [hann og Mark Williams] sveimum enn yfir, vegna þess hversu lélegt þetta er í þann endann.“ O'Sullivan mætir öðrum reynslubolta, Mark Williams, í átta liða úrslitunum en þeir urðu báðir atvinnumenn í snóker árið 1992. Snóker Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í gær því viðtalið við Ronnie eftir sigurinn var ansi áhugavert, svo ekki sé meira sagt. Hann var spurður út í það hvort að það kæmi honum á óvart að hann væri enn að berjast á toppnum 28 árum eftir að hann gerðist atvinnumaður og þetta var svarið hans: „Líklega ekki ef þú hefðir spurt mig að þessu þá en miðað við gæðin á leiknum, þá já,“ sagði O'Sullivan í samtali við BBC. Ronnie O'Sullivan: 'If you look at the younger players coming through, they are not that good, really They are so bad that a lot of them that you see, you just think I ve probably got to lose an arm and a leg to fall out of the top 50' pic.twitter.com/upWtZddmrr— Guardian sport (@guardian_sport) August 10, 2020 „Ef þú lítur á yngri leikmennina sem eru að koma í gegn þá eru þeir ekki góðir. Flestir þeirra spila jafn vel og hálf atvinnumenn, mögulega áhugamenn. Þeir eru svo lélegir.“ „Þú horfir á marga þeirra og hugsar: „Ég þyrfti líklega að missa hand- og fótlegg til þess að detta út af topp 50.“ Það er þess vegna sem við [hann og Mark Williams] sveimum enn yfir, vegna þess hversu lélegt þetta er í þann endann.“ O'Sullivan mætir öðrum reynslubolta, Mark Williams, í átta liða úrslitunum en þeir urðu báðir atvinnumenn í snóker árið 1992.
Snóker Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira