FH vill spila í Skessunni lengist Íslandsmótið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 13:00 Úr Skessunni er loka undirbúningur var í gangi við að leggja gervigrasið á völlinn. vísir/skjáskot Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Allt er útlit fyrir að Pepsi Max-deildirnar lengist svo um munar vegna kórónuveirunnar en svo gæti farið að spilað verði út nóvember. Heimavöllur FH er eins og kunnugt er grasvöllur en hann hefur lengi verið talinn einn besti grasvöllur landsins. FH þyrfti því að finna aðra lausn varðandi sína heimaleiki hér í vetur. „Við erum alltaf með plan B, C og D. Við eigum hús sem við getum spilað í. Það er löglegur völlur þó að umgjörðin í kringum völlinn sé ekki fullkomlega lögleg samkvæmt öllum skilgreiningum, rétt eins og Kórinn er heldur ekki löglegur samkvæmt öllum skilgreiningum,“ sagði Valdimar. Skessan, þriðja knatthús FH-inga, var tekin í notkun í vetur og er mögulegt að spila þar ef ekki verður hægt að spila úti vegna veðurs- eða birtuskilyrða. „Við höfum alltaf þann kost á að fara með einhverja leiki inn í Skessuna. Við viljum spila á okkar velli sem lengst en ef að þetta kemur upp þá þurfum við að taka á því og leysa það en við myndum vilja það sem kost B að vilja spila inn í okkar höll en ekki einhvers staðar annars staðar.“ „Þetta er samtal sem við þurfum að eiga og taka á ef þess kemur til en vonandi getum við bara farið að sparka boltanum. Það eru ýmis teikn um það í dag. Bæði sóttvarnarlæknir og innan hreyfingar hefur þetta tosast í rétta átt í því en samt með fullum þunga á að við þurfum að passa okkur, gera þetta vel og vanda okkur.“ Klippa: Valdimar um FH og Skessuna Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Allt er útlit fyrir að Pepsi Max-deildirnar lengist svo um munar vegna kórónuveirunnar en svo gæti farið að spilað verði út nóvember. Heimavöllur FH er eins og kunnugt er grasvöllur en hann hefur lengi verið talinn einn besti grasvöllur landsins. FH þyrfti því að finna aðra lausn varðandi sína heimaleiki hér í vetur. „Við erum alltaf með plan B, C og D. Við eigum hús sem við getum spilað í. Það er löglegur völlur þó að umgjörðin í kringum völlinn sé ekki fullkomlega lögleg samkvæmt öllum skilgreiningum, rétt eins og Kórinn er heldur ekki löglegur samkvæmt öllum skilgreiningum,“ sagði Valdimar. Skessan, þriðja knatthús FH-inga, var tekin í notkun í vetur og er mögulegt að spila þar ef ekki verður hægt að spila úti vegna veðurs- eða birtuskilyrða. „Við höfum alltaf þann kost á að fara með einhverja leiki inn í Skessuna. Við viljum spila á okkar velli sem lengst en ef að þetta kemur upp þá þurfum við að taka á því og leysa það en við myndum vilja það sem kost B að vilja spila inn í okkar höll en ekki einhvers staðar annars staðar.“ „Þetta er samtal sem við þurfum að eiga og taka á ef þess kemur til en vonandi getum við bara farið að sparka boltanum. Það eru ýmis teikn um það í dag. Bæði sóttvarnarlæknir og innan hreyfingar hefur þetta tosast í rétta átt í því en samt með fullum þunga á að við þurfum að passa okkur, gera þetta vel og vanda okkur.“ Klippa: Valdimar um FH og Skessuna
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn