Tómas Ingi um Gróttu-leiðina: „Fallegt en ofboðslega heimskt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 20:00 Næsti leikur Gróttu er gegn Stjörnunni á föstudaginn. vísir/vilhelm Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max stúkunnar, segir að Grótta þurfi að breyta um kúrs til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild karla. Grótta fór inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild með nánast sama leikmannahóp og kom liðinu upp um tvær deildir á jafn mörgum árum. Seltirningum hefur gengið illa að styrkja sig og eftir leik gegn FH-ingum sagði þjálfari liðsins, Ágúst Gylfason, að það væri eins og enginn vildi koma í Gróttu sem er í ellefta og næstneðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar. „Þetta Gróttu-dæmi er ofboðslega fallegt, þetta er falleg hugsun. Að segjast ætla að spila á okkar mönnum sem komu okkur upp um þessar deildir er fallegt en ofboðslega heimskt,“ sagði Tómas Ingi í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta gengur bara ekki upp. Það er búið að reyna þetta á svo mörgum stöðum: þeir komust upp, þeir verða að fá að prufa. Það gengur ekki upp. Þeir reyna að spila fótbolta sem ráða engan veginn við.“ Tómas Ingi segir að Grótta verði líka að breyta um leikstíl og spila einfaldari fótbolta ef svo má segja. „Þetta er spurning hvort það þurfi ekki aðeins að fara að breyta út af þessu að þykjast ætla að spila sig í gegnum lið sem eru öll betri en þeir,“ sagði Tómas Ingi sem tók dæmi um slakt uppspil Gróttu í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. „Þeir þurfa að breyta aðeins til og ef það er skrifað í samning hjá Gústa að svona eigi að spila finnst mér að þeir sem bjuggu það til þurfi að strika yfir nokkur atriði. Það verður að spila þetta öðruvísi ef þeir ætla að eiga möguleika á að vera með á næsta ári.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Tómas Ingi um Gróttu Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn Grótta Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max stúkunnar, segir að Grótta þurfi að breyta um kúrs til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild karla. Grótta fór inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild með nánast sama leikmannahóp og kom liðinu upp um tvær deildir á jafn mörgum árum. Seltirningum hefur gengið illa að styrkja sig og eftir leik gegn FH-ingum sagði þjálfari liðsins, Ágúst Gylfason, að það væri eins og enginn vildi koma í Gróttu sem er í ellefta og næstneðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar. „Þetta Gróttu-dæmi er ofboðslega fallegt, þetta er falleg hugsun. Að segjast ætla að spila á okkar mönnum sem komu okkur upp um þessar deildir er fallegt en ofboðslega heimskt,“ sagði Tómas Ingi í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta gengur bara ekki upp. Það er búið að reyna þetta á svo mörgum stöðum: þeir komust upp, þeir verða að fá að prufa. Það gengur ekki upp. Þeir reyna að spila fótbolta sem ráða engan veginn við.“ Tómas Ingi segir að Grótta verði líka að breyta um leikstíl og spila einfaldari fótbolta ef svo má segja. „Þetta er spurning hvort það þurfi ekki aðeins að fara að breyta út af þessu að þykjast ætla að spila sig í gegnum lið sem eru öll betri en þeir,“ sagði Tómas Ingi sem tók dæmi um slakt uppspil Gróttu í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. „Þeir þurfa að breyta aðeins til og ef það er skrifað í samning hjá Gústa að svona eigi að spila finnst mér að þeir sem bjuggu það til þurfi að strika yfir nokkur atriði. Það verður að spila þetta öðruvísi ef þeir ætla að eiga möguleika á að vera með á næsta ári.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Tómas Ingi um Gróttu
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn Grótta Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira