Nýjustu keppni íslenska körfuboltans hefur verið aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 13:15 Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson í baráttunni í leik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í fyrra. Vísir/Bára Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa deildarbikarnum sem hefjast átti 23. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Heilbrigðisyfirvöld hafa opnað á þann möguleika að æfingar og keppni liðsíþrótta fullorðinna geti hafist að nýju, að undangengnum ströngum skilyrðum. Talsverð vinna hefur farið í að skoða hvaða skilyrði þurfa að gilda um opinbera keppni innanhúss á vegum sérsambands við núverandi aðstæður og en líklegt má telja að þær ráðstafanir sem grípa þurfi til myndu vera mjög íþyngjandi fyrir flest félög. Mótanefnd taldi ekki ástæðu til að leggja þær kvaðir á félögin í undirbúningsmóti fyrir keppnistímabilið, þar sem því hefði fylgt talsvert álag á sjálfboðaliða. Mörgum spurningum er enn ósvarað, en unnið verður að því áfram að skýra þau mál og undirbúa mögulegt regluverk komi til þess að hefja þurfi keppni í Íslandsmóti við sambærilegar takmarkanir heilbrigðisyfirvalda og nú eru í gildi. Áhersla KKÍ verður að móta þær reglur sem munu þurfa að gilda um æfingar körfuboltaliða innanhúss, svo öll lið geti hafið æfingar sem allra fyrst. Við munum kynna þær ráðstafanir fyrir aðildarfélögum KKÍ um leið og þær verða tilbúnar. KKÍ kynnti deildarbikarinn í júní en þetta var glæný keppni sem fara átti fram áður en Íslandmótið hefst og á milli sextán bestu liða tímabilsins á undan. Deildarbikarnum var skipt í neðri og efri hluta og áttu úrslitaleikirnir að fara fram 12. september næstkomandi. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa deildarbikarnum sem hefjast átti 23. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Heilbrigðisyfirvöld hafa opnað á þann möguleika að æfingar og keppni liðsíþrótta fullorðinna geti hafist að nýju, að undangengnum ströngum skilyrðum. Talsverð vinna hefur farið í að skoða hvaða skilyrði þurfa að gilda um opinbera keppni innanhúss á vegum sérsambands við núverandi aðstæður og en líklegt má telja að þær ráðstafanir sem grípa þurfi til myndu vera mjög íþyngjandi fyrir flest félög. Mótanefnd taldi ekki ástæðu til að leggja þær kvaðir á félögin í undirbúningsmóti fyrir keppnistímabilið, þar sem því hefði fylgt talsvert álag á sjálfboðaliða. Mörgum spurningum er enn ósvarað, en unnið verður að því áfram að skýra þau mál og undirbúa mögulegt regluverk komi til þess að hefja þurfi keppni í Íslandsmóti við sambærilegar takmarkanir heilbrigðisyfirvalda og nú eru í gildi. Áhersla KKÍ verður að móta þær reglur sem munu þurfa að gilda um æfingar körfuboltaliða innanhúss, svo öll lið geti hafið æfingar sem allra fyrst. Við munum kynna þær ráðstafanir fyrir aðildarfélögum KKÍ um leið og þær verða tilbúnar. KKÍ kynnti deildarbikarinn í júní en þetta var glæný keppni sem fara átti fram áður en Íslandmótið hefst og á milli sextán bestu liða tímabilsins á undan. Deildarbikarnum var skipt í neðri og efri hluta og áttu úrslitaleikirnir að fara fram 12. september næstkomandi.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira