Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2020 08:23 Jonathan Pryce hefur áður á ferli sínum farið með hlutverk illmennis í kvikmynd um James Bond. Getty Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Pryce mun þar leika á móti Imelda Staunton sem mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar. Einnig hefur verið greint frá því að Lesley Manville muni fara með hlutverk Margrétar, systur drottningarnnar. Þættirnir eru framleiddir fyrir Netflix og hafa notið mikilla vinsælda. Pryce hefur áður farið hlutverk illmennis í James Bond-myndinni Tomorrow Never Dies og hlutverk High Sparrow í þáttunum Game of Thrones. Þá var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í The Two Popes þar sem hann lék á móti Anthony Hopkins. Pryce mun taka við hlutverki Filippusar af Tobias Menzies, sem túlkaði prinsinn í þriðju þáttaröðinni og aftur þeirri fjórðu. Matt Smith fór með hlutverk prinsins í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Búist er við að fjórða þáttaröð The Crown verði frumsýnd á Netflix síðla þessa árs, en í henni, líkt og þeirri þriðju, fer Olivia Colman með hlutverk Elísabetar drottningar. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Pryce mun þar leika á móti Imelda Staunton sem mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar. Einnig hefur verið greint frá því að Lesley Manville muni fara með hlutverk Margrétar, systur drottningarnnar. Þættirnir eru framleiddir fyrir Netflix og hafa notið mikilla vinsælda. Pryce hefur áður farið hlutverk illmennis í James Bond-myndinni Tomorrow Never Dies og hlutverk High Sparrow í þáttunum Game of Thrones. Þá var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í The Two Popes þar sem hann lék á móti Anthony Hopkins. Pryce mun taka við hlutverki Filippusar af Tobias Menzies, sem túlkaði prinsinn í þriðju þáttaröðinni og aftur þeirri fjórðu. Matt Smith fór með hlutverk prinsins í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Búist er við að fjórða þáttaröð The Crown verði frumsýnd á Netflix síðla þessa árs, en í henni, líkt og þeirri þriðju, fer Olivia Colman með hlutverk Elísabetar drottningar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira