Steinar Fjeldsted ráðinn til Músíktilrauna Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. janúar 2020 14:13 Steinar Fjeldsted og Unnur Sesselía Ólafsdóttur, verkefnastjórar Músíktilrauna. Músíktilraunir Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. Þar mun hann starfa við hlið Unnar Sesselju Ólafsdóttur, deildarstjóra menningarmála hjá Hinu húsinu, en Hitt húsið heldur sem fyrr utan um tónlistarhátíðina. Haft er eftir Steinari í tilkynningu frá Hinu húsinu að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Ég er að sjálfsögðu búinn að fylgjast lengi með Músíktilraunum og finnst frábært að vera kominn þar inn. Þetta er svo frábær stökkpallur fyrir ungt og efnilegt tónlistarfólk og það er eitthvað sem Ísland á nóg af,“ segir Steinar. Undankvöld Músíktilrauna í ár fara fram í Norðurljósasal Hörpu dagana 21. til 24 mars og fer úrslitakvöldið sjálft fram 28 mars. Fyrstu Músíktilraunirnar fóru fram árið 1982 og hefur keppnin skotið mörgum hljómsveitum upp á stjörnuhimininn; eins og Of Monsters and Men, Dúkkulísunum, Greifunum, Agent Fresco, Maus, Mínus, Vök, XXX Rottweiler og Botnleðju. Hér að neðan má sjá sigurvegara síðustu Músíktilrauna, Blóðmör, koma fram á X-mas tónleikunum í desember síðastliðnum. Músíktilraunir Tónlist Vistaskipti Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. Þar mun hann starfa við hlið Unnar Sesselju Ólafsdóttur, deildarstjóra menningarmála hjá Hinu húsinu, en Hitt húsið heldur sem fyrr utan um tónlistarhátíðina. Haft er eftir Steinari í tilkynningu frá Hinu húsinu að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Ég er að sjálfsögðu búinn að fylgjast lengi með Músíktilraunum og finnst frábært að vera kominn þar inn. Þetta er svo frábær stökkpallur fyrir ungt og efnilegt tónlistarfólk og það er eitthvað sem Ísland á nóg af,“ segir Steinar. Undankvöld Músíktilrauna í ár fara fram í Norðurljósasal Hörpu dagana 21. til 24 mars og fer úrslitakvöldið sjálft fram 28 mars. Fyrstu Músíktilraunirnar fóru fram árið 1982 og hefur keppnin skotið mörgum hljómsveitum upp á stjörnuhimininn; eins og Of Monsters and Men, Dúkkulísunum, Greifunum, Agent Fresco, Maus, Mínus, Vök, XXX Rottweiler og Botnleðju. Hér að neðan má sjá sigurvegara síðustu Músíktilrauna, Blóðmör, koma fram á X-mas tónleikunum í desember síðastliðnum.
Músíktilraunir Tónlist Vistaskipti Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira