Skapari Ugly Betty-þáttanna fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 8. janúar 2020 10:28 Silvio Horta fæddist í Miami fyrir 45 árum. Getty Skapari bandarísku sjónvarpsþáttanna Ugly Betty, Silvio Horta, er látinn, 45 ára að aldri. Umboðsmaður Horta staðfestir þetta í samtali við bandaríska fjölmiðla. Leikkonan America Ferrera, sem fór með hlutverk Betty í þáttunum, segist vera í áfalli og miður sín vegna fregnanna af láti handritshöfundarins og framleiðandans. Hann fannst látinn í Miami í gær. Alls voru gerðar fjórar þáttaraðir af Ugly Betty á árunum 2006 til 2010, en þeir byggðu á kólumbísku þáttunum Yo soy Betty, la fea. Þættirnir fjölluðu um hina barnslegu Betty Suarez, mexíkósk-bandarískri blaðakonu sem tekur við starfi hjá tískutímariti í New York. Ferrera vann bæði til Golden Globe og Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Hinn kúbansk-bandaríski Silvio Horta fæddist í Miami og stundaði kvikmyndanám í New York. Hann sló í gegn árið 1998 fyrir handrit sitt að hryllingsmyndinni Urban Legend. View this post on Instagram I’m stunned and heartbroken to hear the devastating news of Ugly Betty creator, Silvio Horta’s death. His talent and creativity brought me and so many others such joy & light. I’m thinking of his family and loved ones who must be in so much pain right now- and of the whole Ugly Betty family who feel this loss so deeply. A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jan 7, 2020 at 4:54pm PST Andlát Bandaríkin Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Skapari bandarísku sjónvarpsþáttanna Ugly Betty, Silvio Horta, er látinn, 45 ára að aldri. Umboðsmaður Horta staðfestir þetta í samtali við bandaríska fjölmiðla. Leikkonan America Ferrera, sem fór með hlutverk Betty í þáttunum, segist vera í áfalli og miður sín vegna fregnanna af láti handritshöfundarins og framleiðandans. Hann fannst látinn í Miami í gær. Alls voru gerðar fjórar þáttaraðir af Ugly Betty á árunum 2006 til 2010, en þeir byggðu á kólumbísku þáttunum Yo soy Betty, la fea. Þættirnir fjölluðu um hina barnslegu Betty Suarez, mexíkósk-bandarískri blaðakonu sem tekur við starfi hjá tískutímariti í New York. Ferrera vann bæði til Golden Globe og Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Hinn kúbansk-bandaríski Silvio Horta fæddist í Miami og stundaði kvikmyndanám í New York. Hann sló í gegn árið 1998 fyrir handrit sitt að hryllingsmyndinni Urban Legend. View this post on Instagram I’m stunned and heartbroken to hear the devastating news of Ugly Betty creator, Silvio Horta’s death. His talent and creativity brought me and so many others such joy & light. I’m thinking of his family and loved ones who must be in so much pain right now- and of the whole Ugly Betty family who feel this loss so deeply. A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jan 7, 2020 at 4:54pm PST
Andlát Bandaríkin Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira