Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 16:17 Elvar er á leið á sitt annað stórmót. vísir/andri marinó Elvar Örn Jónsson er byrjaður að hlaupa og vonir standa til að hann verði klár fyrir fyrsta leik Íslands á EM 2020. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson æfðu með landsliðinu á æfingu í morgun. Daníel Þór Ingason er hins vegar fingurbrotinn og fer ekki með á EM. Elvar tognaði illa á ökkla í æfingaleiknum gegn Þýskalandi á laugardaginn. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum þar sem hópurinn fyrir EM 2020 var tilkynntur er Elvar í kapphlaupi við tímann að ná leiknum gegn Dönum á laugardaginn. Læknir og sjúkraþjálfari landsliðsins eru þó bjartsýnir og Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn. Guðmundur tekur 17 leikmenn með á EM. Enn er óljóst hver situr uppi í stúku til að byrja með, m.a. vegna meiðsla Elvars.Íslenska EM-hópinn má sjá með því að smella hér eða í kynningu HSÍ hér að neðan. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, 6. janúar 2020 21:19 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020. 4. janúar 2020 18:00 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Fleiri fréttir „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Elvar Örn Jónsson er byrjaður að hlaupa og vonir standa til að hann verði klár fyrir fyrsta leik Íslands á EM 2020. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson æfðu með landsliðinu á æfingu í morgun. Daníel Þór Ingason er hins vegar fingurbrotinn og fer ekki með á EM. Elvar tognaði illa á ökkla í æfingaleiknum gegn Þýskalandi á laugardaginn. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum þar sem hópurinn fyrir EM 2020 var tilkynntur er Elvar í kapphlaupi við tímann að ná leiknum gegn Dönum á laugardaginn. Læknir og sjúkraþjálfari landsliðsins eru þó bjartsýnir og Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn. Guðmundur tekur 17 leikmenn með á EM. Enn er óljóst hver situr uppi í stúku til að byrja með, m.a. vegna meiðsla Elvars.Íslenska EM-hópinn má sjá með því að smella hér eða í kynningu HSÍ hér að neðan.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, 6. janúar 2020 21:19 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020. 4. janúar 2020 18:00 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Fleiri fréttir „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30
Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, 6. janúar 2020 21:19
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020. 4. janúar 2020 18:00
EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00