Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. janúar 2020 20:30 Forstjóri Lyfjastofnunar brýnir fyrir fólki að gefa ekki upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum. Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Á dögunum lenti kona í því að lyf hennar voru leyst út af ókunnugri manneskju. Sú sem að verkinu stóð framvísaði sínum eigin skilríkjum og skrifaði undir móttöku lyfjanna með eigin nafni og kennitölu og gat þar með leyst út lyfin. Réttmætur eigandi lyfjanna situr því eftir lyfjalaus. Forstjóri Lyfjastofnunar segir að í ljósi svokallaðs umboðsmannaákvæðis í lyfjalögum, geti aðrir en sjúklingurinn sjálfur leyst út lyf sé hann með upplýsingar um heiti lyfsins, heimilisfang og nafn viðkomandi. Vegna ákvæðisins sé hægt að misnota úttekt á lyfjum annarra. „Það er alltaf möguleiki á því og það er bara mjög mikilvægt að brýna fyrir fólki að vera á varðbergi. Vera ekki að deila reynslusögum um lyfin sín undir nafni á samfélagsmiðlum og í einhverjum hópum,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Hún segir mikilvægt að starfsmenn apóteka að bera virðingu fyrir persónugreinanlegum gögnum sjúklinga og kalli ekki upp kennitölur og aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. Þá bendir hún á að fólk geti haft samband við Lyfjastofnun og takmarkaðþað hverjir leysi út lyf þeirra. „Það er í farvatninu samvinnuverkefni á milli okkar og embætti Landlæknis að það sé hægt að haka viðí Heilsuveru hvort þú viljir leyfa einhverjum að sækja lyfin þín eða ef þú vilt ekki að neinn annar en þú geti sótt lyfin þín,“ sagði Rúna. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Forstjóri Lyfjastofnunar brýnir fyrir fólki að gefa ekki upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum. Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Á dögunum lenti kona í því að lyf hennar voru leyst út af ókunnugri manneskju. Sú sem að verkinu stóð framvísaði sínum eigin skilríkjum og skrifaði undir móttöku lyfjanna með eigin nafni og kennitölu og gat þar með leyst út lyfin. Réttmætur eigandi lyfjanna situr því eftir lyfjalaus. Forstjóri Lyfjastofnunar segir að í ljósi svokallaðs umboðsmannaákvæðis í lyfjalögum, geti aðrir en sjúklingurinn sjálfur leyst út lyf sé hann með upplýsingar um heiti lyfsins, heimilisfang og nafn viðkomandi. Vegna ákvæðisins sé hægt að misnota úttekt á lyfjum annarra. „Það er alltaf möguleiki á því og það er bara mjög mikilvægt að brýna fyrir fólki að vera á varðbergi. Vera ekki að deila reynslusögum um lyfin sín undir nafni á samfélagsmiðlum og í einhverjum hópum,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Hún segir mikilvægt að starfsmenn apóteka að bera virðingu fyrir persónugreinanlegum gögnum sjúklinga og kalli ekki upp kennitölur og aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. Þá bendir hún á að fólk geti haft samband við Lyfjastofnun og takmarkaðþað hverjir leysi út lyf þeirra. „Það er í farvatninu samvinnuverkefni á milli okkar og embætti Landlæknis að það sé hægt að haka viðí Heilsuveru hvort þú viljir leyfa einhverjum að sækja lyfin þín eða ef þú vilt ekki að neinn annar en þú geti sótt lyfin þín,“ sagði Rúna.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira