Víðsvegar í heiminum eru til dýrar og fallegar villur sem moldríkt fólk hefur byggt í gegnum árin.
Sumar þeirra eru nokkuð óhefðbundnar og þá sérstaklega þegar kemur að hönnun. Á YouTube-síðunni Top Trending má finna myndband sem kom út í loks síðasta árs.
Um er ræða myndband þar sem farið er yfir tíu skrýtnustu villur heims og má þar meðal annars finna fljótandi hús, hús sem byggt var úr flugvél, hús upp í fjallshlíð og margt fleira.
Hér að neðan má sjá samantektina.

