Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 19. janúar 2020 12:03 Aron Einar fyrir utan Malmö Arena í dag. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. Aron Einar tók beint sex tíma flug frá Katar til Köben og rúllaði sér svo yfir til Svíþjóðar í lestinni. Hann fer svo fljótlega aftur til Katar eftir leik þannig að hann er að leggja á sig ansi mikið ferðalag til þess að sjá strákana okkar spila í dag. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron Einar en hann er einn á ferð og mun fá smá tíma með bróður sínum eftir leikinn á eftir. „Ég hef séð alla leikina með strákunum og þetta er búið að vera upp og ofan. Síðustu 15 mínúturnar gegn Ungverjalandi léku okkur grátt en annars hefur þetta verið nokkuð sterkt hjá þeim. Það var svekkjandi að taka ekki stig með sér áfram í milliriðil.“ Aron Einar óttast ekkert að verða settur undir óþægilega pressu á eftir og látinn hefja víkingaklapp. „Ég læt það held ég vera í dag. Ég fæ minn skerf í fótboltaleikjunum. Ég er spenntur fyrir þessum leik. Portúgal hefur staðið sig vel og þetta verður gríðarlega erfiður leikur.“ Það eru fleiri góðir gestir á leiknum á eftir því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur aftur og Lilja Alfreðsdóttir íþróttamálaráðherra er einnig komin til Malmö. Klippa: Aron Einar mættur til Malmö EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. Aron Einar tók beint sex tíma flug frá Katar til Köben og rúllaði sér svo yfir til Svíþjóðar í lestinni. Hann fer svo fljótlega aftur til Katar eftir leik þannig að hann er að leggja á sig ansi mikið ferðalag til þess að sjá strákana okkar spila í dag. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron Einar en hann er einn á ferð og mun fá smá tíma með bróður sínum eftir leikinn á eftir. „Ég hef séð alla leikina með strákunum og þetta er búið að vera upp og ofan. Síðustu 15 mínúturnar gegn Ungverjalandi léku okkur grátt en annars hefur þetta verið nokkuð sterkt hjá þeim. Það var svekkjandi að taka ekki stig með sér áfram í milliriðil.“ Aron Einar óttast ekkert að verða settur undir óþægilega pressu á eftir og látinn hefja víkingaklapp. „Ég læt það held ég vera í dag. Ég fæ minn skerf í fótboltaleikjunum. Ég er spenntur fyrir þessum leik. Portúgal hefur staðið sig vel og þetta verður gríðarlega erfiður leikur.“ Það eru fleiri góðir gestir á leiknum á eftir því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur aftur og Lilja Alfreðsdóttir íþróttamálaráðherra er einnig komin til Malmö. Klippa: Aron Einar mættur til Malmö
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30
Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00
Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30