Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 12:30 Tom Holland fer aftur með hlutverk Peter Parker í næstu mynd um Kóngulóamanninn. Spurning hvort hann sveifli sér á milli bygginga í Skuggahverfinu. Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Á vefsíðunni Comicbook er greint frá því að myndin verði tekin upp í Atlanta, New York, Los Angeles og á Íslandi. Þetta verður ekki í fyrsta skipti sem Marvel notar Ísland sem tökustað en Thor: The Dark World var einnig töluvert tekin upp hér á landi, en myndin kom út árið 2013. Vefurinn greinir einnig frá því að kvikmyndir á borð við Lara Croft: Tomb Raider, Star Wars: The Force Awakens, Batman Begins, 007: Die Another Day, og Prometheus hafi meðal annars verið teknar upp hér á landi. Jon Watts mun leikstýra næstu mynd um Spider-Man og Tom Holland mun fara með hlutverk Peter Parker eins og hann gerði í Spider-Man: Far from Home sem kom út á síðasta ári. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Á vefsíðunni Comicbook er greint frá því að myndin verði tekin upp í Atlanta, New York, Los Angeles og á Íslandi. Þetta verður ekki í fyrsta skipti sem Marvel notar Ísland sem tökustað en Thor: The Dark World var einnig töluvert tekin upp hér á landi, en myndin kom út árið 2013. Vefurinn greinir einnig frá því að kvikmyndir á borð við Lara Croft: Tomb Raider, Star Wars: The Force Awakens, Batman Begins, 007: Die Another Day, og Prometheus hafi meðal annars verið teknar upp hér á landi. Jon Watts mun leikstýra næstu mynd um Spider-Man og Tom Holland mun fara með hlutverk Peter Parker eins og hann gerði í Spider-Man: Far from Home sem kom út á síðasta ári.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira