Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 19:12 Viggó Kristjánsson klikkar hér á fjórða vítinu sem fór forgörðum hjá íslenska liðinu í leiknum. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Íslenska liðið var í góðum málum í fyrri hálfleik og þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9. Leikur liðsins hrundi í þeim síðari. Seinni hálfleikurinn var einn versti sóknarleikur Íslands í manna minnum. Ungverjar unnu seinni hálfleikinn með níu mörkum og íslenska liðið skoraði aðeins 6 mörk samanlagt á þessum 30 mínútum. Ungverski markvörðurinn Roland Mikler varð 19 skot þar af 3 víti en hann varði 11 af 17 skotum íslenska liðsins í seinni hálfleiknum eða 65 prósent skotanna. Íslenska liðið klikkaði á öllum fjórum vítum sínum í leiknum því varamarkvörðurinn Márton Székely varði líka eitt víti. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir með fjögur mörk hvor en þeir skoruðu ekki eitt einasta mark í seinni hálfleiknum. Aron var með 4 mörk og 3 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum en kom ekki að marki í þeim seinni þar sem hann klikkaði á öllum þremur skotum sínum og tapaði að auki fjórum boltum. Skotnýting íslenska liðsins fór niður í 30 prósent í seinni hálfleik þar sem íslensku strákarnir klikkuðu á 14 af 20 skotum sínum. Á móti fóru Ungverjar hvað eftir inn á línuna þar sem Bence Bánhidi skoraði sex af átta mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Guðjón Valur Sigurðsson 4 3. Alexander Petersson 3 3. Kári Kristján Kristjánsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8 (31%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Alexander Petersson 58:15 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 49:17 mín. 3. Björgvin Páll Gústavsson 45:48 mín. 4. Aron Pálmarsso 45:27 mín. 5. Elvar Örn Jónsson 36:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 11 2. Alexander Petersson 8 3. Guðjón Valur Sigurðsson 7 4. Arnór Þór Gunnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Alexander Petersson 6 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Alexander Petersson 9 (3+6) 2. Aron Pálmarsson 7 (4+3) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 4. Janus Daði Smárason 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Alexander Petersson 4 4. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 5 2. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Alexander Petersson 2 2. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Alexander Petersson 2 2. Aron Pálmarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1Hver hljóp mest: Alexander Peterson 4,6 kmHver hljóp hraðast: Haukur Þrastarson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 67 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 128 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 184Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,6 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,7 3. Aron Pálmarsson 6,5 4. Ólafur Guðmundsson 5,9 5. Janus Daði Smárason 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,2 4. Ýmir Örn Gíslason 7,0 5. Aron Pálmarsson 6,3- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 0 með gegnumbrotum 6 af línu 0 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 0 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Ungverjaland +2 (8-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (3-3)Tapaðir boltar: Ísland +3 (12-9)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Ungverjaland +10 (20-10) Varin víti markvarða: Ungverjaland +3 (4-1)Misheppnuð skot: Ísland +9 (25-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (23-22) Refsimínútur: Jafnt (8 - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (3-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +1 (7-6)Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 (9-5)Fyrri hálfleikur: Ísland +3 (12-9)Seinni hálfleikur: Ungverjaland +9 (15-6) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Íslenska liðið var í góðum málum í fyrri hálfleik og þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9. Leikur liðsins hrundi í þeim síðari. Seinni hálfleikurinn var einn versti sóknarleikur Íslands í manna minnum. Ungverjar unnu seinni hálfleikinn með níu mörkum og íslenska liðið skoraði aðeins 6 mörk samanlagt á þessum 30 mínútum. Ungverski markvörðurinn Roland Mikler varð 19 skot þar af 3 víti en hann varði 11 af 17 skotum íslenska liðsins í seinni hálfleiknum eða 65 prósent skotanna. Íslenska liðið klikkaði á öllum fjórum vítum sínum í leiknum því varamarkvörðurinn Márton Székely varði líka eitt víti. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir með fjögur mörk hvor en þeir skoruðu ekki eitt einasta mark í seinni hálfleiknum. Aron var með 4 mörk og 3 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum en kom ekki að marki í þeim seinni þar sem hann klikkaði á öllum þremur skotum sínum og tapaði að auki fjórum boltum. Skotnýting íslenska liðsins fór niður í 30 prósent í seinni hálfleik þar sem íslensku strákarnir klikkuðu á 14 af 20 skotum sínum. Á móti fóru Ungverjar hvað eftir inn á línuna þar sem Bence Bánhidi skoraði sex af átta mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Guðjón Valur Sigurðsson 4 3. Alexander Petersson 3 3. Kári Kristján Kristjánsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8 (31%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Alexander Petersson 58:15 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 49:17 mín. 3. Björgvin Páll Gústavsson 45:48 mín. 4. Aron Pálmarsso 45:27 mín. 5. Elvar Örn Jónsson 36:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 11 2. Alexander Petersson 8 3. Guðjón Valur Sigurðsson 7 4. Arnór Þór Gunnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Alexander Petersson 6 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Alexander Petersson 9 (3+6) 2. Aron Pálmarsson 7 (4+3) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 4. Janus Daði Smárason 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Alexander Petersson 4 4. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 5 2. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Alexander Petersson 2 2. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Alexander Petersson 2 2. Aron Pálmarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1Hver hljóp mest: Alexander Peterson 4,6 kmHver hljóp hraðast: Haukur Þrastarson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 67 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 128 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 184Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,6 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,7 3. Aron Pálmarsson 6,5 4. Ólafur Guðmundsson 5,9 5. Janus Daði Smárason 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,2 4. Ýmir Örn Gíslason 7,0 5. Aron Pálmarsson 6,3- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 0 með gegnumbrotum 6 af línu 0 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 0 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Ungverjaland +2 (8-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (3-3)Tapaðir boltar: Ísland +3 (12-9)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Ungverjaland +10 (20-10) Varin víti markvarða: Ungverjaland +3 (4-1)Misheppnuð skot: Ísland +9 (25-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (23-22) Refsimínútur: Jafnt (8 - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (3-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +1 (7-6)Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 (9-5)Fyrri hálfleikur: Ísland +3 (12-9)Seinni hálfleikur: Ungverjaland +9 (15-6)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14