Formaðurinn ósáttur með dönsku stuðningsmennina: Haga sér eins og þeir sitji við kaffiborðið Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 11:30 Þessir dönsku stuðningsmenn virðast hressir. Spurning er hvernig frammistaða þeirra var í leiknum gegn Ungverjalandi. vísir/epa Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. Daniel Svensson, einn sérfræðinga TV 2 SPORT á mótinu, gagnrýndi þá sjö þúsund dönsku stuðningsmenn sem voru mættir á leikinn gegn Ungverjum. Hann segir að það hafi ekki verið nægilega mikil stemning á pöllunum og einungis síðustu tvær mínúturnar hafi stuðningsmennirnir sett pressu á andstæðingana. 'Op af sædet og fuld skrue' - fanformand med klar appel til danske tilskuere Indsatsen fra de danske tilskuere til EM-kampen mod Ungarn er blevet kritiseret af ekspert. Danske fanformænd er enige. https://t.co/4rkrybUn51— SportenDK (@SportenDK) January 15, 2020 Formaður stuðningsmannafélags Dana, Fans to Figther, Sally O. Jacobsen tók undir orð Svensson. „Þetta var ekki nægilega gott. Við óskum eftir því að leikmennirnir leggi sig 100% fram en hvað leggjum við sjálf á okkur? Þegar þeir detta niður eigum við að standa upp,“ sagði Sally og hélt áfram. „Annars skiptir þetta engu máli. Þá getum við alveg eins setið bara heima fyrir framan sjónvarpið. Margir danskir stuðningsmenn haga sér eins og þeir sitja við kaffiborðið og séu hræddir um að missa bollann.“ Annette Hansen, formaður HHF stuðningsmannasveitarinnar, er sammála Sally og hrósar íslensku stuðningsmönnunum. „Þeir lögðu sig alla fram, annað en við dönsku stuðningsmennirnir,“ sagði hún. Það verður allt undir hjá Dönum í kvöld en vel verður fylgst með leikjunum í E-riðlinum á Vísi í dag. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Fleiri fréttir Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Sjá meira
Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. Daniel Svensson, einn sérfræðinga TV 2 SPORT á mótinu, gagnrýndi þá sjö þúsund dönsku stuðningsmenn sem voru mættir á leikinn gegn Ungverjum. Hann segir að það hafi ekki verið nægilega mikil stemning á pöllunum og einungis síðustu tvær mínúturnar hafi stuðningsmennirnir sett pressu á andstæðingana. 'Op af sædet og fuld skrue' - fanformand med klar appel til danske tilskuere Indsatsen fra de danske tilskuere til EM-kampen mod Ungarn er blevet kritiseret af ekspert. Danske fanformænd er enige. https://t.co/4rkrybUn51— SportenDK (@SportenDK) January 15, 2020 Formaður stuðningsmannafélags Dana, Fans to Figther, Sally O. Jacobsen tók undir orð Svensson. „Þetta var ekki nægilega gott. Við óskum eftir því að leikmennirnir leggi sig 100% fram en hvað leggjum við sjálf á okkur? Þegar þeir detta niður eigum við að standa upp,“ sagði Sally og hélt áfram. „Annars skiptir þetta engu máli. Þá getum við alveg eins setið bara heima fyrir framan sjónvarpið. Margir danskir stuðningsmenn haga sér eins og þeir sitja við kaffiborðið og séu hræddir um að missa bollann.“ Annette Hansen, formaður HHF stuðningsmannasveitarinnar, er sammála Sally og hrósar íslensku stuðningsmönnunum. „Þeir lögðu sig alla fram, annað en við dönsku stuðningsmennirnir,“ sagði hún. Það verður allt undir hjá Dönum í kvöld en vel verður fylgst með leikjunum í E-riðlinum á Vísi í dag.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Fleiri fréttir Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Sjá meira
Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36