Fylgdu Ragnari er hann snéri aftur til FCK | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 13:30 Rangar gerir sig klárann. mynd/fcktv/skjáskot Ragnar Sigurðsson skrifaði um helgina undir samning við FC Kaupmannahöfn og spilar þar að minnsta kosti fram á sumar. Ragnar kemur til félagsins frá Rostov en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann leikur með FCK. Hann hafði leikið með liðinu frá 2011 til 2014. Fyrsta æfing Ragnars var á mánudaginn er leikmenn FCK snéru til baka eftir langþráð jólafrí en þeir höfðu spilað ansi marga leiki fyrir áramót. Ragnar Sigurdsson havde mandag comeback på træningsbanerne på 10'eren. Vi fulgte i hælene på islændingen, da han hilste på nye og gamle holdkammerater #fcklivehttps://t.co/JoEeWwqGc8— F.C. København (@FCKobenhavn) January 14, 2020 Þar hitti Ragnar gömul og ný andlit en Ragnar segir að þrír eða fjórir leikmenn séu enn í herbúðum liðsins síðan hann var þar síðast. Norðmaðurinn Ståle Solbakken var stjóri Ragnars er hann var hjá félaginu síðast og er þar enn. Sjónvarpsstöð FCK fylgdi Ragnari eftir á fyrsta deginum og útkomuna má sjá hér að neðan. Danski boltinn Tengdar fréttir Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. 13. janúar 2020 10:30 Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. 12. janúar 2020 17:12 Segja ekki rétt að Ragnar eigi við áfengisvandamál að stríða Rússneska knattspyrnufélagið Rostov gaf frá sér yfirlýsingu í dag vegna mála Ragnars Sigurðssonar. 8. janúar 2020 14:24 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Ragnar Sigurðsson skrifaði um helgina undir samning við FC Kaupmannahöfn og spilar þar að minnsta kosti fram á sumar. Ragnar kemur til félagsins frá Rostov en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann leikur með FCK. Hann hafði leikið með liðinu frá 2011 til 2014. Fyrsta æfing Ragnars var á mánudaginn er leikmenn FCK snéru til baka eftir langþráð jólafrí en þeir höfðu spilað ansi marga leiki fyrir áramót. Ragnar Sigurdsson havde mandag comeback på træningsbanerne på 10'eren. Vi fulgte i hælene på islændingen, da han hilste på nye og gamle holdkammerater #fcklivehttps://t.co/JoEeWwqGc8— F.C. København (@FCKobenhavn) January 14, 2020 Þar hitti Ragnar gömul og ný andlit en Ragnar segir að þrír eða fjórir leikmenn séu enn í herbúðum liðsins síðan hann var þar síðast. Norðmaðurinn Ståle Solbakken var stjóri Ragnars er hann var hjá félaginu síðast og er þar enn. Sjónvarpsstöð FCK fylgdi Ragnari eftir á fyrsta deginum og útkomuna má sjá hér að neðan.
Danski boltinn Tengdar fréttir Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. 13. janúar 2020 10:30 Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. 12. janúar 2020 17:12 Segja ekki rétt að Ragnar eigi við áfengisvandamál að stríða Rússneska knattspyrnufélagið Rostov gaf frá sér yfirlýsingu í dag vegna mála Ragnars Sigurðssonar. 8. janúar 2020 14:24 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. 13. janúar 2020 10:30
Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. 12. janúar 2020 17:12
Segja ekki rétt að Ragnar eigi við áfengisvandamál að stríða Rússneska knattspyrnufélagið Rostov gaf frá sér yfirlýsingu í dag vegna mála Ragnars Sigurðssonar. 8. janúar 2020 14:24