Metfjöldi fíla drepnir í Srí Lanka Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2020 23:14 Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. EPA/HARISH TYAGI Minnst 361 fíll drapst í Srí Lanka í fyrra og hefur sú tala aldrei verið hærri. Flestir þeirra voru drepnir af mönnum en talið er að einungis 7.500 villtir fílar séu í landinu. Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. Hundrað menn voru drepnir af fílum á árinu. Samkvæmt umhverfisverndarsamtökunum Movement for Land and Agricultural Reform er ýmsum brögðum beitt til að drepa fíla. Meðal annars er notast við rafmagnsgirðingar, eitur og sprengjur, sem dulbúnar eru sem matur. Margir fílar verða einnig fyrir lestum. Í frétt BBC er vitnað í atvik í september þar sem sjö fílar fundust dauðir á verndarsvæði og töldu embættismenn að íbúar á svæðinu hefðu eitrað fyrir fílunum eftir að þeir eyðilögðu uppskeru þeirra. Sajeewa Chamikara, frá MLAR, segir samtökin telja að 85 prósent þeirra fíla sem hafi drepist í fyrra hafi verið drepnir af mönnum. Bygging nýrra þorpa og bóndabýla hefur leitt til þess að vistarsvæði fíla hefur skroppið mikið saman og aðgangur þeirra að mat og vatni hefur verið gerður erfiðari. Yfirvöld hafa heitið því að bregðast við með byggingu girðinga á milli byggða manna og vistarsvæða fíla. Dýr Srí Lanka Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira
Minnst 361 fíll drapst í Srí Lanka í fyrra og hefur sú tala aldrei verið hærri. Flestir þeirra voru drepnir af mönnum en talið er að einungis 7.500 villtir fílar séu í landinu. Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. Hundrað menn voru drepnir af fílum á árinu. Samkvæmt umhverfisverndarsamtökunum Movement for Land and Agricultural Reform er ýmsum brögðum beitt til að drepa fíla. Meðal annars er notast við rafmagnsgirðingar, eitur og sprengjur, sem dulbúnar eru sem matur. Margir fílar verða einnig fyrir lestum. Í frétt BBC er vitnað í atvik í september þar sem sjö fílar fundust dauðir á verndarsvæði og töldu embættismenn að íbúar á svæðinu hefðu eitrað fyrir fílunum eftir að þeir eyðilögðu uppskeru þeirra. Sajeewa Chamikara, frá MLAR, segir samtökin telja að 85 prósent þeirra fíla sem hafi drepist í fyrra hafi verið drepnir af mönnum. Bygging nýrra þorpa og bóndabýla hefur leitt til þess að vistarsvæði fíla hefur skroppið mikið saman og aðgangur þeirra að mat og vatni hefur verið gerður erfiðari. Yfirvöld hafa heitið því að bregðast við með byggingu girðinga á milli byggða manna og vistarsvæða fíla.
Dýr Srí Lanka Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira