Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 10. janúar 2020 12:45 Hans Lindberg. Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. „Ég held að þau vilji fá jafntefli. Þau hvetja auðvitað Ísland og mig líka. Þau væru því sátt við jafntefli,“ segir Hans en foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. „Það er alltaf sérstakt að spila gegn Íslandi. Ég á fjölskyldumeðlimi á Íslandi og reyni að nota þetta sem hvatningu. Þetta verður gaman.“ „Það verður vonandi gott að byrja mótið gegn Íslandi en við vitum að Ísland er erfiður andstæðingur og hefðum frekar viljað mæta þeim síðar á mótinu. Þeir spila alltaf í botni og berjast fyrir öllu,“ segir Hans sem er orðinn 38 ára og því ekki mikið eftir af ferlinum. „Ég veit ekki hvort þetta sé síðasta mótið. Það kemur bara í ljós hvernig þetta verður í framhaldinu. Mér líður vel í dag og engin meiðsli.“Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var farið rangt með nafn Sigrúnar Sigurðardóttur, móður viðmælanda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Klippa: Hans spenntur fyrir Íslandsleiknum EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. „Ég held að þau vilji fá jafntefli. Þau hvetja auðvitað Ísland og mig líka. Þau væru því sátt við jafntefli,“ segir Hans en foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. „Það er alltaf sérstakt að spila gegn Íslandi. Ég á fjölskyldumeðlimi á Íslandi og reyni að nota þetta sem hvatningu. Þetta verður gaman.“ „Það verður vonandi gott að byrja mótið gegn Íslandi en við vitum að Ísland er erfiður andstæðingur og hefðum frekar viljað mæta þeim síðar á mótinu. Þeir spila alltaf í botni og berjast fyrir öllu,“ segir Hans sem er orðinn 38 ára og því ekki mikið eftir af ferlinum. „Ég veit ekki hvort þetta sé síðasta mótið. Það kemur bara í ljós hvernig þetta verður í framhaldinu. Mér líður vel í dag og engin meiðsli.“Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var farið rangt með nafn Sigrúnar Sigurðardóttur, móður viðmælanda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Klippa: Hans spenntur fyrir Íslandsleiknum
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45
Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45
Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00
Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15
Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00