Sportpakkinn: Tapið fyrir Ungverjum sveið sárast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 08:30 Ungverska línutröllið Bence Bánhidi reyndist Íslendingum afar erfiður á EM. vísir/epa Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 svíði sárt. Ísland tapaði, 18-24, og fór þar af leiðandi án stiga í milliriðli. Tapið hafði líka mikil áhrif á möguleika Íslands á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. „Það sárasta er leikurinn á móti Ungverjum. Við byrjuðum afskaplega vel og vorum 12-7 yfir þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Þetta leit mjög vel út, vörnin var frábær og við keyrðum hraðaupphlaup á þá,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „Þeir skoruðu svo tvö mörk á stuttum tíma. Ef þú getur farið með fimm marka forystu inn í hálfleik gerirðu það. Reynslumestu liðin gera það.“ Staðan í hálfleik var 12-9, Íslandi í vil, en í seinni hálfleik var Ungverjaland sterkari og vann á endanum sex marka sigur, 18-24. Íslendingar skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik. „Þrátt fyrir að vera ekki að spila neitt sérstaklega vel vorum við inni í leiknum þegar tólf mínútur voru eftir. Okkur tókst afar illa upp í sókninni, það er að segja við misnotuðum alltof mikið af færum. Markvörður Ungverja [Roland Mikler] varði dauðafæri frá okkur,“ sagði Guðmundur. „Það kom upp ákveðin örvænting í liðinu og pirringur. Tilfinningin var að við værum að afhenda þeim þetta. Þessi leikur var það versta við þessa keppni. Hann sat í mér, og örugglega leikmönnunum, og kostaði okkur á endanum mjög mikið.“ Klippa: Tapið gegn Ungverjum það versta við EM EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00 Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 svíði sárt. Ísland tapaði, 18-24, og fór þar af leiðandi án stiga í milliriðli. Tapið hafði líka mikil áhrif á möguleika Íslands á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. „Það sárasta er leikurinn á móti Ungverjum. Við byrjuðum afskaplega vel og vorum 12-7 yfir þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Þetta leit mjög vel út, vörnin var frábær og við keyrðum hraðaupphlaup á þá,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „Þeir skoruðu svo tvö mörk á stuttum tíma. Ef þú getur farið með fimm marka forystu inn í hálfleik gerirðu það. Reynslumestu liðin gera það.“ Staðan í hálfleik var 12-9, Íslandi í vil, en í seinni hálfleik var Ungverjaland sterkari og vann á endanum sex marka sigur, 18-24. Íslendingar skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik. „Þrátt fyrir að vera ekki að spila neitt sérstaklega vel vorum við inni í leiknum þegar tólf mínútur voru eftir. Okkur tókst afar illa upp í sókninni, það er að segja við misnotuðum alltof mikið af færum. Markvörður Ungverja [Roland Mikler] varði dauðafæri frá okkur,“ sagði Guðmundur. „Það kom upp ákveðin örvænting í liðinu og pirringur. Tilfinningin var að við værum að afhenda þeim þetta. Þessi leikur var það versta við þessa keppni. Hann sat í mér, og örugglega leikmönnunum, og kostaði okkur á endanum mjög mikið.“ Klippa: Tapið gegn Ungverjum það versta við EM
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00 Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Sjá meira
Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00