Yngri bróðir Sigvalda skoraði sex mörk gegn meisturunum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 14:00 Símon fagnar einu sex marka sinna gegn Selfossi. mynd/stöð 2 sport Símon Michael Guðjónsson skoraði sex mörk úr vinstra horninu þegar HK tapaði fyrir Íslandsmeisturum Selfoss, 29-34, í Olís-deild karla í gær. Símon, sem er aðeins 17 ára (fæddur 2002), átti sinn besta leik í vetur í gær og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Fyrir leikinn hafði hann skorað sjö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Mörk Símonar í leiknum gegn Selfossi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sex mörk Símonar gegn Selfossi Símon á ekki langt að sækja hæfileikana en bróðir hans, Sigvaldi, er landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Sigvaldi, sem er fæddur 1994, er örvhentur og leikur í hægra horninu. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö tímabil og spilað vel með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Sigvaldi hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan Guðmundur Guðmundsson tók við því fyrir tveimur árum.vísir/epa Frammistaða hans vakti athygli stærri félaga og Kielce í Póllandi samdi við hann og annan Íslending, Hauk Þrastarson sem skoraði ellefu mörk og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í Kórnum í gær. Sigvaldi lék með íslenska landsliðinu á EM í þessum mánuði. Hann skoraði 15 mörk úr 20 skotum á mótinu. Sigvaldi lék einnig með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í fyrra. Systir þeirra Sigvalda og Símons, Elna Ólöf (fædd 1999), leikur einnig með kvennaliði HK. Hún hefur skorað 21 mark í 13 leikjum í Olís-deild kvenna í vetur. Elna Ólöf Guðjónsdóttir í leik með HK.vísir/vilhelm Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Símon Michael Guðjónsson skoraði sex mörk úr vinstra horninu þegar HK tapaði fyrir Íslandsmeisturum Selfoss, 29-34, í Olís-deild karla í gær. Símon, sem er aðeins 17 ára (fæddur 2002), átti sinn besta leik í vetur í gær og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Fyrir leikinn hafði hann skorað sjö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Mörk Símonar í leiknum gegn Selfossi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sex mörk Símonar gegn Selfossi Símon á ekki langt að sækja hæfileikana en bróðir hans, Sigvaldi, er landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Sigvaldi, sem er fæddur 1994, er örvhentur og leikur í hægra horninu. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö tímabil og spilað vel með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Sigvaldi hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan Guðmundur Guðmundsson tók við því fyrir tveimur árum.vísir/epa Frammistaða hans vakti athygli stærri félaga og Kielce í Póllandi samdi við hann og annan Íslending, Hauk Þrastarson sem skoraði ellefu mörk og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í Kórnum í gær. Sigvaldi lék með íslenska landsliðinu á EM í þessum mánuði. Hann skoraði 15 mörk úr 20 skotum á mótinu. Sigvaldi lék einnig með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í fyrra. Systir þeirra Sigvalda og Símons, Elna Ólöf (fædd 1999), leikur einnig með kvennaliði HK. Hún hefur skorað 21 mark í 13 leikjum í Olís-deild kvenna í vetur. Elna Ólöf Guðjónsdóttir í leik með HK.vísir/vilhelm
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45