Tiger fékk að vita tíðindin hræðilegu nokkrum mínútum eftir að hafa lokið keppni í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2020 20:00 Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið. Hann hafði nefnilega skömmu áður fengið að vita það að góður vinur hans, Kobe Bryant, hafði látist í þyrluslysi. Það var kylfusveinn Tiger sem sagði honum fréttirnar einungis nokkrum mínútum eftir fjórða hringinn á Farmers Insurance mótinu í gær. „Ég vissi þetta ekki fyrr en Joey sagði mér það þegar við gengum af 18. flötinni. Ég vissi ekki afhverju fólkið sem fylgdi mér var að segja mér að gera þetta fyrir Mamba,“ sagði Tiger eftir hringinn. Kobe var yfirleitt kallaður Black Mamba en Kobe og Tiger voru góðir kunningjar. „Núna skil ég afhverju. Þetta er áfall fyrir alla og ég er ótrúlega dapur. Þetta er sorgardagur en ég er enn að átta mig á þessu því mér var sagt þetta fyrir aðeins fimm mínútum,“ sagði Tiger. Andlát Kobe Bryant Golf NBA Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45 Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu 27. janúar 2020 12:48 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið. Hann hafði nefnilega skömmu áður fengið að vita það að góður vinur hans, Kobe Bryant, hafði látist í þyrluslysi. Það var kylfusveinn Tiger sem sagði honum fréttirnar einungis nokkrum mínútum eftir fjórða hringinn á Farmers Insurance mótinu í gær. „Ég vissi þetta ekki fyrr en Joey sagði mér það þegar við gengum af 18. flötinni. Ég vissi ekki afhverju fólkið sem fylgdi mér var að segja mér að gera þetta fyrir Mamba,“ sagði Tiger eftir hringinn. Kobe var yfirleitt kallaður Black Mamba en Kobe og Tiger voru góðir kunningjar. „Núna skil ég afhverju. Þetta er áfall fyrir alla og ég er ótrúlega dapur. Þetta er sorgardagur en ég er enn að átta mig á þessu því mér var sagt þetta fyrir aðeins fimm mínútum,“ sagði Tiger.
Andlát Kobe Bryant Golf NBA Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45 Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu 27. janúar 2020 12:48 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45
Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30
NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45
Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu 27. janúar 2020 12:48