Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 22:45 Sara Sigmundsdóttir er öflugur sendiherra fyrir íslensku þjóðina þökk sé frábærri frammistöðu hennar í CrossFit. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. „Byrjum árið 2020 með bombu,“ skrifaði Sara í byrjun færslunnar þar sem hún segir frá leiknum. Verðlaunahafinn mun fá ókeypis flug til Íslands auk fæðis og uppihalds. Þeir fá líka að æfa með Söru og borða með henni hádegismat. Að auki er síðan í boði kynnisferð um íslenska náttúru. Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega á síðustu mótum sínum og verið gjörsamlega óstöðvandi. Hún mætir líka sem stoltur Íslendingur og stolt „Dóttir“ á öll sín mót og flottur sendiherra fyrir íslensku þjóðina nú þegar fylgjendur hennar á Instagram eru komnir yfir 1,6 milljónir. Það er ljóst á öllu að þessir þrír dagar í mars gætu verið mögnuð upplifun fyrir CrossFit fólk sem hefur áhuga á því að kynnast betur Íslandi og CrossFit menningunni hér á landi. Það eru CrossFit blaðið Boxrox og næringavöruframleiðandinn Foodspring sem standa fyrir þessum verðlaunaleik og þurfa þátttakendur aðeins að líka við Instagram síður þeirra og segja af hverju þeir eigi að fá þessa ferð. Tæplega 40 þúsund manns hafa líkað við færslu Söru. Margir hafa einnig skrifað inn skilaboð með von um að verða fyrir valinu. Þar fá bæði Ísland og Sara mikið hrós. Ein þeirra segir meðal annars að vinkona sín hafi farið að gráta þegar hún sá Söru keppa í eigin persónu og hún geti varla ímyndað sér hvernig væri að fá að kynnast henni enn betur. Annar tala um það að svona ferð til Íslands hafi verið draumur þeirra lengi á svokölluðum „bucket list“ þeirra. View this post on Instagram Check it out ?? ??? ?WIN A TRIP ?? ?Let’s start 2020 with a bomb! We as @foodspring_athletics have the best giveaway you can think of! In cooperation with @boxrox you can win a TRIP TO ICELAND which includes. - Meet and train with @sarasigmunds - Lunch with Sara - sight seeing in Iceland - Training at @crossfitreykjavik - FLIGHTS AND ACCOMMODATION taken care by foodspring!?? ??? ?Dates for the Trip:?? ?06.03-08.03.2020?? ??? ?All you have to do is the following:?? ?- Follow both @foodspring_athletics and @boxrox - comment why you should win the trip - tag a friend you would like to take on this trip! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2020 at 6:05am PST CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. „Byrjum árið 2020 með bombu,“ skrifaði Sara í byrjun færslunnar þar sem hún segir frá leiknum. Verðlaunahafinn mun fá ókeypis flug til Íslands auk fæðis og uppihalds. Þeir fá líka að æfa með Söru og borða með henni hádegismat. Að auki er síðan í boði kynnisferð um íslenska náttúru. Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega á síðustu mótum sínum og verið gjörsamlega óstöðvandi. Hún mætir líka sem stoltur Íslendingur og stolt „Dóttir“ á öll sín mót og flottur sendiherra fyrir íslensku þjóðina nú þegar fylgjendur hennar á Instagram eru komnir yfir 1,6 milljónir. Það er ljóst á öllu að þessir þrír dagar í mars gætu verið mögnuð upplifun fyrir CrossFit fólk sem hefur áhuga á því að kynnast betur Íslandi og CrossFit menningunni hér á landi. Það eru CrossFit blaðið Boxrox og næringavöruframleiðandinn Foodspring sem standa fyrir þessum verðlaunaleik og þurfa þátttakendur aðeins að líka við Instagram síður þeirra og segja af hverju þeir eigi að fá þessa ferð. Tæplega 40 þúsund manns hafa líkað við færslu Söru. Margir hafa einnig skrifað inn skilaboð með von um að verða fyrir valinu. Þar fá bæði Ísland og Sara mikið hrós. Ein þeirra segir meðal annars að vinkona sín hafi farið að gráta þegar hún sá Söru keppa í eigin persónu og hún geti varla ímyndað sér hvernig væri að fá að kynnast henni enn betur. Annar tala um það að svona ferð til Íslands hafi verið draumur þeirra lengi á svokölluðum „bucket list“ þeirra. View this post on Instagram Check it out ?? ??? ?WIN A TRIP ?? ?Let’s start 2020 with a bomb! We as @foodspring_athletics have the best giveaway you can think of! In cooperation with @boxrox you can win a TRIP TO ICELAND which includes. - Meet and train with @sarasigmunds - Lunch with Sara - sight seeing in Iceland - Training at @crossfitreykjavik - FLIGHTS AND ACCOMMODATION taken care by foodspring!?? ??? ?Dates for the Trip:?? ?06.03-08.03.2020?? ??? ?All you have to do is the following:?? ?- Follow both @foodspring_athletics and @boxrox - comment why you should win the trip - tag a friend you would like to take on this trip! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2020 at 6:05am PST
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti