Íslendingar geta pantað nýjan eðalrafbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. janúar 2020 07:00 Lucid Air Vísir/Lucid Motors Bílaframleiðadinn Lucid Motors hefur tilkynnt um að valin lönd í Evrópu geti nú pantað nýjan Lucid Air, eðalrafbíl framleiðandans. Ísland er á meðal þeirra landa. Evrópulöndin sem um ræðir eru auk Íslands: Austurríki, Belgía, Danmörk, Finland, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Mónakó, Holland, Noregur, Spánn, Svíþjóð, Sviss og Bretland. Viðskiptavinir þurfa að leggja fram staðfestingagreiðslu að fjárhæð 1.000 dollara eða um 125.000 krónur. Samkvæmt tilkynningu Lucid Motors má búast við að bílar fari að skila sér til kaupenda seint á næsta ári. Leggja má inn pöntun hér. Innra rýmið í Lucid Air.Vísir/Lucid Motors. Lucid Air verður kynntur í New York í apríl. Óvíst er hvort það verður sérstakt tilefni eða hvort það verður hluti af bílasýningunni í New York. Lucid Air á að hafa um 640 kílómetra drægni og komast frá 0-100 km/klst á um 2,5 sekúndum. „Þetta eru spennandi tímar hjá Lucid. Við erum að stækka ótrúlega hratt, við erum að ljúka við verksmiðjuna okkar og fyrstu eintökin af Air eru væntanleg í lok árs 2020. Fyrstu bílarnir verða svo afhentir ári eftir það í Evrópu. Okkur þótti því tilefnið rétt að tilkynna um sölu á því svæði, svæði sem hefur tekið fagnandi á móti umhverfisvænni samgöngumátum, það er nsta markaðssvæði fyrir Luci,“ sagði framkvæmdastjóri Lucid Motors, Peter Rawlinson. Bílar Tengdar fréttir Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. 17. janúar 2020 07:00 Raftækjaframleiðandinn Sony smíðaði sjálfkeyrandi rafbíl Sony, sem framleiðir alla jafna raftæki, myndavélar og Playstation leikjatölvur hefur smíðað bíl. Bíllinn heitir Vision-S og er á hugmyndastigi. 8. janúar 2020 07:00 Fisker Ocean mun hafa feiknamikið afl Bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker hefur nú gefið út tölur yfir frammistöðu nýjustu afurðar sinnar, Ocean. Jepplingurinn mun fara úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst á innan við þremur sekúndum, það er öflugasta útgáfan. 16. janúar 2020 07:00 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent
Bílaframleiðadinn Lucid Motors hefur tilkynnt um að valin lönd í Evrópu geti nú pantað nýjan Lucid Air, eðalrafbíl framleiðandans. Ísland er á meðal þeirra landa. Evrópulöndin sem um ræðir eru auk Íslands: Austurríki, Belgía, Danmörk, Finland, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Mónakó, Holland, Noregur, Spánn, Svíþjóð, Sviss og Bretland. Viðskiptavinir þurfa að leggja fram staðfestingagreiðslu að fjárhæð 1.000 dollara eða um 125.000 krónur. Samkvæmt tilkynningu Lucid Motors má búast við að bílar fari að skila sér til kaupenda seint á næsta ári. Leggja má inn pöntun hér. Innra rýmið í Lucid Air.Vísir/Lucid Motors. Lucid Air verður kynntur í New York í apríl. Óvíst er hvort það verður sérstakt tilefni eða hvort það verður hluti af bílasýningunni í New York. Lucid Air á að hafa um 640 kílómetra drægni og komast frá 0-100 km/klst á um 2,5 sekúndum. „Þetta eru spennandi tímar hjá Lucid. Við erum að stækka ótrúlega hratt, við erum að ljúka við verksmiðjuna okkar og fyrstu eintökin af Air eru væntanleg í lok árs 2020. Fyrstu bílarnir verða svo afhentir ári eftir það í Evrópu. Okkur þótti því tilefnið rétt að tilkynna um sölu á því svæði, svæði sem hefur tekið fagnandi á móti umhverfisvænni samgöngumátum, það er nsta markaðssvæði fyrir Luci,“ sagði framkvæmdastjóri Lucid Motors, Peter Rawlinson.
Bílar Tengdar fréttir Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. 17. janúar 2020 07:00 Raftækjaframleiðandinn Sony smíðaði sjálfkeyrandi rafbíl Sony, sem framleiðir alla jafna raftæki, myndavélar og Playstation leikjatölvur hefur smíðað bíl. Bíllinn heitir Vision-S og er á hugmyndastigi. 8. janúar 2020 07:00 Fisker Ocean mun hafa feiknamikið afl Bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker hefur nú gefið út tölur yfir frammistöðu nýjustu afurðar sinnar, Ocean. Jepplingurinn mun fara úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst á innan við þremur sekúndum, það er öflugasta útgáfan. 16. janúar 2020 07:00 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent
Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. 17. janúar 2020 07:00
Raftækjaframleiðandinn Sony smíðaði sjálfkeyrandi rafbíl Sony, sem framleiðir alla jafna raftæki, myndavélar og Playstation leikjatölvur hefur smíðað bíl. Bíllinn heitir Vision-S og er á hugmyndastigi. 8. janúar 2020 07:00
Fisker Ocean mun hafa feiknamikið afl Bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker hefur nú gefið út tölur yfir frammistöðu nýjustu afurðar sinnar, Ocean. Jepplingurinn mun fara úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst á innan við þremur sekúndum, það er öflugasta útgáfan. 16. janúar 2020 07:00