Spurning vikunnar: Er makinn þinn eldri eða yngri en þú? Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 24. janúar 2020 12:00 Ástin spyr ekki um aldur! Samsett mynd Það er oft talað um að ástin spyrji ekki um aldur. Margir velja sér maka sem er töluvert eldri eða yngri, en af hverju hafa aðrir oft skoðun á því? Við veltum fyrir okkur af hverju fólki finnst stundum skrítið þegar konan er eldri en maki sinn á meðan það er yfirleitt ekkert sagt þegar karlar eru með einhverjum yngri. Svo er mögulegt að þetta sé eitthvað að breytast. Í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum er mun algengara að karlmenn eigi yngri maka og að konur eigi eldri maka. Er þetta birtingarmynd af raunveruleikanum eða einfaldlega úreltar staðalímyndir. Út frá þeim vangaveltum kemur spurning vikunnar, hvort maki þinn sé eldri eða yngri en þú eða hvort þið séuð á sama aldri. Við viljum vita hvort það sé einhver munur á milli kynjanna og því biðjum við ykkur lesendur góðir að svara í könnuninni fyrir ykkar kyn.Er maki þinn eldri eða yngri en þú? Karlar svara hér: Konur svara hér: Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. 23. janúar 2020 13:45 Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15 Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En við vildum vita hvort fólk væri yfirleitt með varann þegar að hitna tekur í kolunum? 24. janúar 2020 11:15 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Það er oft talað um að ástin spyrji ekki um aldur. Margir velja sér maka sem er töluvert eldri eða yngri, en af hverju hafa aðrir oft skoðun á því? Við veltum fyrir okkur af hverju fólki finnst stundum skrítið þegar konan er eldri en maki sinn á meðan það er yfirleitt ekkert sagt þegar karlar eru með einhverjum yngri. Svo er mögulegt að þetta sé eitthvað að breytast. Í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum er mun algengara að karlmenn eigi yngri maka og að konur eigi eldri maka. Er þetta birtingarmynd af raunveruleikanum eða einfaldlega úreltar staðalímyndir. Út frá þeim vangaveltum kemur spurning vikunnar, hvort maki þinn sé eldri eða yngri en þú eða hvort þið séuð á sama aldri. Við viljum vita hvort það sé einhver munur á milli kynjanna og því biðjum við ykkur lesendur góðir að svara í könnuninni fyrir ykkar kyn.Er maki þinn eldri eða yngri en þú? Karlar svara hér: Konur svara hér:
Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. 23. janúar 2020 13:45 Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15 Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En við vildum vita hvort fólk væri yfirleitt með varann þegar að hitna tekur í kolunum? 24. janúar 2020 11:15 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. 23. janúar 2020 13:45
Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15
Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En við vildum vita hvort fólk væri yfirleitt með varann þegar að hitna tekur í kolunum? 24. janúar 2020 11:15
Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00