Norðmenn kvöddu Malmö með enn einum sigrinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2020 18:45 Kevin Gulliksen var markahæstur Norðmanna með sjö mörk. vísir/epa Noregur tryggði sér sigur í milliriðli II á EM 2020 með sigri á Slóveníu, 33-30. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á EM. Bæði lið voru komin áfram í undanúrslit og þjálfarar þeirra nýttu tækifærið og leyfðu minni spámönnum að spreyta sig. Norðmenn voru marki yfir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik náðu þeir mest sex marka forskoti en Slóvenar gáfust ekki upp. Þeir breyttu stöðunni úr 29-23 í 30-29 og hleyptu mikilli spennu í leikinn. Nær komst Slóvenía hins vegar ekki og Noregur vann þriggja marka sigur, 33-30. Kevin Gulliksen skoraði sjö mörk fyrir norska liðið og þeir Eivind Tangen og Sander Overjordet sitt hvor fimm mörkin. Tilen Kodrin og Nejc Cehte skoruðu fimm mörk hvor fyrir slóvenska liðið. Slóvenar fóru illa að ráði sínu á vítalínunni og klúðruðu fimm vítaköstum í leiknum. Espen Christensen, markvörður Norðmanna, varði fjögur víti. Noregur mætir Króatíu í undanúrslitum í Stokkhólmi á föstudaginn. Slóvenía mætir hins vegar Spáni. Watch the Game Highlights from Norway vs. Slovenia, 01/22/2020 pic.twitter.com/u3O8EYNNfA— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 Í milliriðli I gerðu Hvíta-Rússland og Austurríki jafntefli, 36-36. Austurríkismenn enduðu í 4. sæti milliriðils I en Hvít-Rússar í því fimmta. Mikita Valipau skoraði tólf mörk fyrir Hvíta-Rússland og Artsem Karalek sjö. Nikola Bilyk og Sebastian Frimmel skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki. Bilyk skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Watch the Game Highlights from Belarus vs. Austria, 01/22/2020 pic.twitter.com/JgYdd1bZBY— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
Noregur tryggði sér sigur í milliriðli II á EM 2020 með sigri á Slóveníu, 33-30. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á EM. Bæði lið voru komin áfram í undanúrslit og þjálfarar þeirra nýttu tækifærið og leyfðu minni spámönnum að spreyta sig. Norðmenn voru marki yfir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik náðu þeir mest sex marka forskoti en Slóvenar gáfust ekki upp. Þeir breyttu stöðunni úr 29-23 í 30-29 og hleyptu mikilli spennu í leikinn. Nær komst Slóvenía hins vegar ekki og Noregur vann þriggja marka sigur, 33-30. Kevin Gulliksen skoraði sjö mörk fyrir norska liðið og þeir Eivind Tangen og Sander Overjordet sitt hvor fimm mörkin. Tilen Kodrin og Nejc Cehte skoruðu fimm mörk hvor fyrir slóvenska liðið. Slóvenar fóru illa að ráði sínu á vítalínunni og klúðruðu fimm vítaköstum í leiknum. Espen Christensen, markvörður Norðmanna, varði fjögur víti. Noregur mætir Króatíu í undanúrslitum í Stokkhólmi á föstudaginn. Slóvenía mætir hins vegar Spáni. Watch the Game Highlights from Norway vs. Slovenia, 01/22/2020 pic.twitter.com/u3O8EYNNfA— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 Í milliriðli I gerðu Hvíta-Rússland og Austurríki jafntefli, 36-36. Austurríkismenn enduðu í 4. sæti milliriðils I en Hvít-Rússar í því fimmta. Mikita Valipau skoraði tólf mörk fyrir Hvíta-Rússland og Artsem Karalek sjö. Nikola Bilyk og Sebastian Frimmel skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki. Bilyk skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Watch the Game Highlights from Belarus vs. Austria, 01/22/2020 pic.twitter.com/JgYdd1bZBY— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira