Twitter-notandinn Nooruddean setti inn athyglisvert myndband á miðilinn á dögunum þar sem sjá mátti stuðningsmann Barcelona S.C. í Ekvador kyssa konu í svokallaðri kossa myndavél.
Þegar maðurinn áttaði sig á því að hann væri í mynd varð hann allt í einu mjög skömmustulegur og var alveg ljóst á myndbandinu að konan var ekki eiginkona hans.
Maðurinn hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá.
Hér að neðan má sjá myndbandið sem hefur verið horft á um 30 milljón sinnum þegar þessi grein er skrifuð.
He’s in deep shit pic.twitter.com/I9VinQdU8F
— Nooruddean (@BeardedGenius) January 19, 2020