Arftaki Jon Ola Sand er sænskur rithöfundur Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2020 13:49 Martin Österdahl sést hér ásamt Jon Ola Sand. Sá fyrrnefndi var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Stokkhólmi 2016, sem og árið 2013 í Malmö. Vísir/EPA Svíinn Martin Österdahl, rithöfundur og framleiðandi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Österdahl verður þannig arftaki hins norska Jons Ola Sand, sem lætur af störfum eftir keppnina í Rotterdam í maí næstkomandi. Österdahl á langan feril að baki í sænsku sjónvarpi. Hann var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Svíðþjóð árin 2013 og 2016. Þá var hann dagskrárstjóri skemmtiefnis og íþrótta hjá sænska ríkissjónvarpinu SVT og hefur ritað fjölda bóka sem þýddar hafa verið yfir á tíu tungumál. View this post on Instagram 17 years ago, after the 9/11 attacks, in my NYC apartment, I made my first attempts in English to write this novel. Today on the night of #midterms2018 I hold it my hand, brilliantly translated from Swedish by Peter Sean Woltemade. Humbled by the twists and turns of my life and the world around us I feel eternally grateful for this moment and to those who have supported me along the way. #amazoncrossing #amazon #thrillerbooks #adreamcometrue #midterms2018 #russia #dontforgettovote A post shared by Martin Österdahl (@martinosterdahl) on Nov 6, 2018 at 2:26pm PST Haft er eftir Österdahl í tilkynningu frá Eurovision að staða keppninnar sé einstök á heimsvísu. Það sé honum mikill heiður að fá tækifæri til að setjast við stjórnvölinn. Österdahl hefur störf í lok apríl næstkomandi og tekur formlega við stöðunni strax að loknu úrslitakvöldi Eurovision þann 16. maí. Greint var frá því í september síðastliðnum að Jon Ola Sand, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra Eurovision síðan árið 2011, hygðist láta af störfum eftir keppnina 2020. Sand mun snúa aftur til heimalandsins Noregs í sumar þar sem hann hefur störf hjá norska ríkissjónvarpinu NRK. via GIPHY Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Svíinn Martin Österdahl, rithöfundur og framleiðandi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Österdahl verður þannig arftaki hins norska Jons Ola Sand, sem lætur af störfum eftir keppnina í Rotterdam í maí næstkomandi. Österdahl á langan feril að baki í sænsku sjónvarpi. Hann var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Svíðþjóð árin 2013 og 2016. Þá var hann dagskrárstjóri skemmtiefnis og íþrótta hjá sænska ríkissjónvarpinu SVT og hefur ritað fjölda bóka sem þýddar hafa verið yfir á tíu tungumál. View this post on Instagram 17 years ago, after the 9/11 attacks, in my NYC apartment, I made my first attempts in English to write this novel. Today on the night of #midterms2018 I hold it my hand, brilliantly translated from Swedish by Peter Sean Woltemade. Humbled by the twists and turns of my life and the world around us I feel eternally grateful for this moment and to those who have supported me along the way. #amazoncrossing #amazon #thrillerbooks #adreamcometrue #midterms2018 #russia #dontforgettovote A post shared by Martin Österdahl (@martinosterdahl) on Nov 6, 2018 at 2:26pm PST Haft er eftir Österdahl í tilkynningu frá Eurovision að staða keppninnar sé einstök á heimsvísu. Það sé honum mikill heiður að fá tækifæri til að setjast við stjórnvölinn. Österdahl hefur störf í lok apríl næstkomandi og tekur formlega við stöðunni strax að loknu úrslitakvöldi Eurovision þann 16. maí. Greint var frá því í september síðastliðnum að Jon Ola Sand, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra Eurovision síðan árið 2011, hygðist láta af störfum eftir keppnina 2020. Sand mun snúa aftur til heimalandsins Noregs í sumar þar sem hann hefur störf hjá norska ríkissjónvarpinu NRK. via GIPHY
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42
Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30