Fyrirliðarnir hittust eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 09:45 mynd/instagram-síða guðjóns vals Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðið í fótbolta, gerði sér ferð til Malmö í gær til að horfa á íslenska handboltalandsliðið spila við Portúgala á EM 2020. Aron tók beint sex tíma flug frá Katar, þar sem hann leikur með Al Arabi, og til Kaupmannahafnar. Þaðan tók hann lest yfir til Malmö. Bróðir Arons, Arnór Þór, leikur með handboltalandsliðinu. Hann skoraði eitt mark í leiknum í gær sem Ísland vann, 28-25. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron við Vísi fyrir leik. Eftir leikinn hitti Aron fyrirliða handboltalandsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson. Sá síðarnefndi birti mynd af þeim á Instagram ásamt syni sínum, Jasoni. Guðjón Valur átti frábæran leik í gær. Hann skoraði fimm mörk úr fimm skotum og stal boltanum fimm sinnum. Eftir leikinn fór Aron aftur til Katar. Hann mun þó eflaust fylgjast áfram með leikjum Íslands enda mikill handboltaáhugamaður. Aron þótti efnilegur handboltamaður og lék m.a. nokkra leiki með meistaraflokki Þórs á Akureyri áður en hann ákvað að einbeita sér að fótboltanum. View this post on Instagram Captain @arongunnarsson #strákarnirokkar #áframgakk A post shared by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 19, 2020 at 8:51am PST EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðið í fótbolta, gerði sér ferð til Malmö í gær til að horfa á íslenska handboltalandsliðið spila við Portúgala á EM 2020. Aron tók beint sex tíma flug frá Katar, þar sem hann leikur með Al Arabi, og til Kaupmannahafnar. Þaðan tók hann lest yfir til Malmö. Bróðir Arons, Arnór Þór, leikur með handboltalandsliðinu. Hann skoraði eitt mark í leiknum í gær sem Ísland vann, 28-25. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron við Vísi fyrir leik. Eftir leikinn hitti Aron fyrirliða handboltalandsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson. Sá síðarnefndi birti mynd af þeim á Instagram ásamt syni sínum, Jasoni. Guðjón Valur átti frábæran leik í gær. Hann skoraði fimm mörk úr fimm skotum og stal boltanum fimm sinnum. Eftir leikinn fór Aron aftur til Katar. Hann mun þó eflaust fylgjast áfram með leikjum Íslands enda mikill handboltaáhugamaður. Aron þótti efnilegur handboltamaður og lék m.a. nokkra leiki með meistaraflokki Þórs á Akureyri áður en hann ákvað að einbeita sér að fótboltanum. View this post on Instagram Captain @arongunnarsson #strákarnirokkar #áframgakk A post shared by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 19, 2020 at 8:51am PST
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30
Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn