Stærðarinnar haglél olli miklum skemmdum í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2020 09:00 Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og rúmlega 1.750 beiðnir um aðstoð bárust til yfirvalda. Vísir/ESA Mikið þrumuveður fór yfir suðausturhluta Ástralíu í nótt en því fylgdi haglél sem olli gífurlegum skaða. Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og hundruð beiðna um aðstoð bárust til yfirvalda. Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. Skaðinn virðist hafa verið sérstaklega mikill í Canberra, höfuðborg Ástralíu en hann hefur ekki verið tekinn saman. Samkvæmt frétt ABC þurftu íbúar að leita skjóls þegar haglélið hófst minnst tveir slösuðust þó í Canberra. Fuglar virðast þó hafa orðið sérstaklega illa úti og hafa fregnir borist af því að íbúar hafi farið með fjölda þeirra, sem þau fundu úti, til dýralækna. Svæðið sem um ræðir hefur orðið illa úti vegna gróðurelda á undanförnum vikum og hefur óveðrið hjálpað til við slökkvistörf. Vindurinn olli þó miklu moldroki í gær, áður en haglélið skall á. Samkvæmt frétt CNN stefnir óveðrið nú að Sydney og er talið að þar geti það einnig ollið miklum skaða. Trees getting shredded by the #canberra #hailstorm. Hope the birds are ok! pic.twitter.com/fjlMesDmQ8— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 Carpark carnage. I suspect premiums will go up. #canberra #hailstorm pic.twitter.com/ytZ3mwP6Sn— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 left: Parliament House, Canberra, January 5right: :Parliament House, Canberra, January 20(pics: AAP) pic.twitter.com/i7LWfrkHOv— Josh Butler (@JoshButler) January 20, 2020 Just glimpsed the CSIRO glasshouses: none left standing. Think of all the experiments destroyed. https://t.co/YgveoHUBiz pic.twitter.com/m9izop4cpu— Saul Justin Newman (@saul_newman) January 20, 2020 Ferocious #hailstorm in #canberra region - just managed to shelter in this garage in time pic.twitter.com/eCBU8kagkS— Kylie Simmonds (@Kylie_Simmonds) January 20, 2020 Swapped the P2 masks for a helmet! #hailstorm #Canberra pic.twitter.com/QyaYXHK4LB— Milo (@Definitely_Milo) January 20, 2020 This is the damaging hail from my sisters place in #Warrandyte yesterday. #hailstorm #melbourneweather #hail pic.twitter.com/JddoTCU2Rt— Amber McEwin (@ammbbbbeeerrr) January 20, 2020 Damage from Hail storms in Canberra, Australia. #hailstorm pic.twitter.com/fXG5PG3UiG— Senali De Silva (@senalids) January 20, 2020 TFW your balcony starts to flood because the hail is so thick it blocks the drain. #Canberra pic.twitter.com/ithoaNhX5F— Tara Cheyne MLA (@In_The_Taratory) January 20, 2020 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira
Mikið þrumuveður fór yfir suðausturhluta Ástralíu í nótt en því fylgdi haglél sem olli gífurlegum skaða. Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og hundruð beiðna um aðstoð bárust til yfirvalda. Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. Skaðinn virðist hafa verið sérstaklega mikill í Canberra, höfuðborg Ástralíu en hann hefur ekki verið tekinn saman. Samkvæmt frétt ABC þurftu íbúar að leita skjóls þegar haglélið hófst minnst tveir slösuðust þó í Canberra. Fuglar virðast þó hafa orðið sérstaklega illa úti og hafa fregnir borist af því að íbúar hafi farið með fjölda þeirra, sem þau fundu úti, til dýralækna. Svæðið sem um ræðir hefur orðið illa úti vegna gróðurelda á undanförnum vikum og hefur óveðrið hjálpað til við slökkvistörf. Vindurinn olli þó miklu moldroki í gær, áður en haglélið skall á. Samkvæmt frétt CNN stefnir óveðrið nú að Sydney og er talið að þar geti það einnig ollið miklum skaða. Trees getting shredded by the #canberra #hailstorm. Hope the birds are ok! pic.twitter.com/fjlMesDmQ8— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 Carpark carnage. I suspect premiums will go up. #canberra #hailstorm pic.twitter.com/ytZ3mwP6Sn— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 left: Parliament House, Canberra, January 5right: :Parliament House, Canberra, January 20(pics: AAP) pic.twitter.com/i7LWfrkHOv— Josh Butler (@JoshButler) January 20, 2020 Just glimpsed the CSIRO glasshouses: none left standing. Think of all the experiments destroyed. https://t.co/YgveoHUBiz pic.twitter.com/m9izop4cpu— Saul Justin Newman (@saul_newman) January 20, 2020 Ferocious #hailstorm in #canberra region - just managed to shelter in this garage in time pic.twitter.com/eCBU8kagkS— Kylie Simmonds (@Kylie_Simmonds) January 20, 2020 Swapped the P2 masks for a helmet! #hailstorm #Canberra pic.twitter.com/QyaYXHK4LB— Milo (@Definitely_Milo) January 20, 2020 This is the damaging hail from my sisters place in #Warrandyte yesterday. #hailstorm #melbourneweather #hail pic.twitter.com/JddoTCU2Rt— Amber McEwin (@ammbbbbeeerrr) January 20, 2020 Damage from Hail storms in Canberra, Australia. #hailstorm pic.twitter.com/fXG5PG3UiG— Senali De Silva (@senalids) January 20, 2020 TFW your balcony starts to flood because the hail is so thick it blocks the drain. #Canberra pic.twitter.com/ithoaNhX5F— Tara Cheyne MLA (@In_The_Taratory) January 20, 2020
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira