Sendur í leyfi eftir að hann sagði í beinni að allar dætur Kobe hefðu verið í þyrlunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 08:30 Gianna horfir á pabba sinn eftir að Kobe Bryant varð NBA meistari i fimmta skiptið árið 2010. Getty/ohn W. McDonough Fréttastofa ABC sjónvarpsstöðvarinnar hefur ákveðið að senda einn starfsmann sinn í leyfi vegna umfjöllunar um þyrluslysið á sunnudaginn þar sem níu manns, þeirra á meðal körfuboltakappinn Kobe Bryant, fórust. Blaðamaðurinn heldur samt starfi sínu. Matt Gutman, yfirmaður innlenda frétta á ABC News, gerði stór mistök eftir að fréttist fyrst af því að Kobe Bryant og næstelsta dóttir hans Gianna, hefðu farist í þyrluslysi á sunnudaginn. Áður en þessar fréttir fengust staðfestar þá fór Matt Gutman með það í loftið að allar dætur Kobe Bryant hefði farið niður með þyrlunni. Kobe Bryant á fjórar dætur, eina eldri en Gigi og tvær mun yngri. ABC News suspended the reporter who inaccurately stated all four of Kobe Bryant's daughters were with him in the helicopter crash https://t.co/tv4Sh2NVI9— Sports Illustrated (@SInow) January 30, 2020 Fljótlega eftir að Matt Gutman lét þetta út úr sér leiðrétti hann það í útsendingunni og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar. Matt Gutman sendi líka daginn eftir afsökunarbeiðni á Twitter þar sem hann bað fjölskyldu og vini Kobe sérstaklega afsökunar sem og áhorfendur ABC. Matt Gutman er 42 ára gamall og hefur starfað hjá ABC News síðan 2008. Hann hefur aðsetur í Los Angeles. Það kom ekki fram hversu lengi Matt Gutman verður í leyfi en hann sagði við The Times að hann beri ábyrgð á þessum mistökum og sjái mikið eftir þessu. ABC News er ekki eini fréttamiðillinn sem hefur fengið á sig gagnrýni vegna fyrstu frétta af hræðilegum örlögum Kobe Bryant og þeirra átta sem voru með honum í þyrlunni. Lögregluyfirvöld gagnrýndu sem dæmi TMZ fyrir að segja frá dauða Kobe áður en lögreglan gat haft samband við fjölskyldu hans. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
Fréttastofa ABC sjónvarpsstöðvarinnar hefur ákveðið að senda einn starfsmann sinn í leyfi vegna umfjöllunar um þyrluslysið á sunnudaginn þar sem níu manns, þeirra á meðal körfuboltakappinn Kobe Bryant, fórust. Blaðamaðurinn heldur samt starfi sínu. Matt Gutman, yfirmaður innlenda frétta á ABC News, gerði stór mistök eftir að fréttist fyrst af því að Kobe Bryant og næstelsta dóttir hans Gianna, hefðu farist í þyrluslysi á sunnudaginn. Áður en þessar fréttir fengust staðfestar þá fór Matt Gutman með það í loftið að allar dætur Kobe Bryant hefði farið niður með þyrlunni. Kobe Bryant á fjórar dætur, eina eldri en Gigi og tvær mun yngri. ABC News suspended the reporter who inaccurately stated all four of Kobe Bryant's daughters were with him in the helicopter crash https://t.co/tv4Sh2NVI9— Sports Illustrated (@SInow) January 30, 2020 Fljótlega eftir að Matt Gutman lét þetta út úr sér leiðrétti hann það í útsendingunni og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar. Matt Gutman sendi líka daginn eftir afsökunarbeiðni á Twitter þar sem hann bað fjölskyldu og vini Kobe sérstaklega afsökunar sem og áhorfendur ABC. Matt Gutman er 42 ára gamall og hefur starfað hjá ABC News síðan 2008. Hann hefur aðsetur í Los Angeles. Það kom ekki fram hversu lengi Matt Gutman verður í leyfi en hann sagði við The Times að hann beri ábyrgð á þessum mistökum og sjái mikið eftir þessu. ABC News er ekki eini fréttamiðillinn sem hefur fengið á sig gagnrýni vegna fyrstu frétta af hræðilegum örlögum Kobe Bryant og þeirra átta sem voru með honum í þyrlunni. Lögregluyfirvöld gagnrýndu sem dæmi TMZ fyrir að segja frá dauða Kobe áður en lögreglan gat haft samband við fjölskyldu hans.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira