Fórnarlömbum Nassar boðið meira en 26 milljarðar í bætur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 14:30 Simone Biles er ein af fórnarlömbum Larry Nassar en það eru alls um tvö hundruð fimleikakonur. Vísir/Getty Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Bandaríska fimleikasambandið er skaðabótaskylt í málunum en það lýsti sig gjaldþrota í desember 2018. 215 milljónir dala eru 26,6 milljarðar íslenskra króna. Upphæðin sem um ræðir kemur til vegna þess að það heildarupphæðin sem bandaríska fimleikasambandið getur fengið út úr tryggingum sínum. Meðal fórnarlamba Nassar eru Ólympíumeistararnir Simone Biles og Aly Raisman. Með þessum greiðslum vonast forráðamenn bandaríska fimleikasambandsins til að enda margra ára baráttu fyrir dómstólum vegna brota læknisins. Larry Nassar hefur verið dæmdur fyrir brot sín sem stóðu í mjög langan tíma í skjóli bandaríska fimleikasambandsins. Nassar verður í fangelsi næstu áratugina en fórnarlömb hans voru yfir tvö hundruð talsins. Li Li Leung, forseti bandaríska fimleikasambandsins, segist þó vonast til þess að viðræðurnar haldi áfram og að meiri peningur standi til boða. Hún settist í forsetastólinn sjö mánuðum eftir að sambandið lýsti sig gjaldþrota. Brotaþolar munu kjósa um það hvort þeir vilji taka þessum bótum og það þarf yfir helmingur að samþykkja þessa upphæð svo af þeim verði. Það er líka talið að bandaríska Ólympíunefndin sé einnig skaðabótaskyld en fyrrnefnd upphæð hefur ekkert með það að gera. Fimleikar Ólympíuleikar Mál Larry Nassar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Bandaríska fimleikasambandið er skaðabótaskylt í málunum en það lýsti sig gjaldþrota í desember 2018. 215 milljónir dala eru 26,6 milljarðar íslenskra króna. Upphæðin sem um ræðir kemur til vegna þess að það heildarupphæðin sem bandaríska fimleikasambandið getur fengið út úr tryggingum sínum. Meðal fórnarlamba Nassar eru Ólympíumeistararnir Simone Biles og Aly Raisman. Með þessum greiðslum vonast forráðamenn bandaríska fimleikasambandsins til að enda margra ára baráttu fyrir dómstólum vegna brota læknisins. Larry Nassar hefur verið dæmdur fyrir brot sín sem stóðu í mjög langan tíma í skjóli bandaríska fimleikasambandsins. Nassar verður í fangelsi næstu áratugina en fórnarlömb hans voru yfir tvö hundruð talsins. Li Li Leung, forseti bandaríska fimleikasambandsins, segist þó vonast til þess að viðræðurnar haldi áfram og að meiri peningur standi til boða. Hún settist í forsetastólinn sjö mánuðum eftir að sambandið lýsti sig gjaldþrota. Brotaþolar munu kjósa um það hvort þeir vilji taka þessum bótum og það þarf yfir helmingur að samþykkja þessa upphæð svo af þeim verði. Það er líka talið að bandaríska Ólympíunefndin sé einnig skaðabótaskyld en fyrrnefnd upphæð hefur ekkert með það að gera.
Fimleikar Ólympíuleikar Mál Larry Nassar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira