Föstudagsplaylisti Bents Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. febrúar 2020 14:30 Lagalistinn spannar tímabilið frá Megasi til Súkkats, og allt til Skrattadaga. Vísir/Vilhelm Fyrsti föstudagur febrúarmánaðar er runninn upp, fullt tungl á morgun og styttist í hlaupársdag. Í tilefni dagsins setti rapparinn, Rottweiler-hundurinn og sjónvarpsframleiðandinn Ágúst Bent Sigbertsson saman harðskeyttan hittaralista, alíslenskan smelladólg sem lætur manni hitna í hamsatólg. Það sem er helst á döfinni hjá Bent er að á sunnudaginn er fyrsti þátturinn af Hljómskálanum sýndur, en hann er að snúa aftur á skjáinn eftir fimm ára hlé. „Ég er leikstjórinn og þetta er allt ógeðslega skemmtilegt. Á playlistanum er einmitt bara fólk sem er í nýju seríunni. Samt ekki allir, svona helmingurinn,“ segir Bent um lagavalið. „Playlistinn byrjar dansvænn, læðist svo yfir í rokk og ról, valhoppar yfir í rappið og svo setur meistari Megas endasprettinn á þetta.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrsti föstudagur febrúarmánaðar er runninn upp, fullt tungl á morgun og styttist í hlaupársdag. Í tilefni dagsins setti rapparinn, Rottweiler-hundurinn og sjónvarpsframleiðandinn Ágúst Bent Sigbertsson saman harðskeyttan hittaralista, alíslenskan smelladólg sem lætur manni hitna í hamsatólg. Það sem er helst á döfinni hjá Bent er að á sunnudaginn er fyrsti þátturinn af Hljómskálanum sýndur, en hann er að snúa aftur á skjáinn eftir fimm ára hlé. „Ég er leikstjórinn og þetta er allt ógeðslega skemmtilegt. Á playlistanum er einmitt bara fólk sem er í nýju seríunni. Samt ekki allir, svona helmingurinn,“ segir Bent um lagavalið. „Playlistinn byrjar dansvænn, læðist svo yfir í rokk og ról, valhoppar yfir í rappið og svo setur meistari Megas endasprettinn á þetta.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira