Shearer gagnrýndi Klopp: „Hann á að vera þarna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 08:00 Alan Shearer var mikill markaskorari en starfar nú sem spekingur á BBC. vísir/getty/samsett Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. Eins og frægt er orðið lét Klopp Neil Critchley stýra Liverpool-liðinu enda var ekki neinn aðalliðsleikmaður í hópnum þar sem þeir fengu frí. Þrátt fyrir það komst Liverpool áfram eftir að Ro-Shaun Williams skoraði sjálfsmark stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggði Liverpool sæti í næstu umferð. „Það sem situr í mér er að hann er stjórinn. Fyrir mig ætti han nað vera þarna á vellinum og styðja ungu leikmennina sem hann valdi,“ sagði Shearer í útsendingu BBC þar sem hann starfar sem spekingur. 'He should be there at the ground' Alan Shearer CRITICISES Jurgen Klopp for his touchline absence ahead of Liverpool's win against Shrewsbury in the #FACup#LFChttps://t.co/uFNMrBmvtr— MailOnline Sport (@MailSport) February 5, 2020 „Hann getur samt fengið sitt frí. Hann hefði getað farið upp í flugvél eftir leikinn og farið þangað sem hann vildi næstu fimm eða sex daga.“ „Ég skil punktinn í því að leikmenirnir fái frí þar sem það var búið að segja við þá að þeir fengu þetta frí,“ bætti markaskorarinn við. Eins og áður segir komst Liverpool áfram þrátt fyrir að Klopp hafi ekki verið á svæðinu og mæta þeir Chelsea í 16-liða úrslitunum þann 5. mars. Alan Shearer questions one decision Jurgen Klopp made for the Shrewsbury clash. https://t.co/0UU3N7D6jA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. Eins og frægt er orðið lét Klopp Neil Critchley stýra Liverpool-liðinu enda var ekki neinn aðalliðsleikmaður í hópnum þar sem þeir fengu frí. Þrátt fyrir það komst Liverpool áfram eftir að Ro-Shaun Williams skoraði sjálfsmark stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggði Liverpool sæti í næstu umferð. „Það sem situr í mér er að hann er stjórinn. Fyrir mig ætti han nað vera þarna á vellinum og styðja ungu leikmennina sem hann valdi,“ sagði Shearer í útsendingu BBC þar sem hann starfar sem spekingur. 'He should be there at the ground' Alan Shearer CRITICISES Jurgen Klopp for his touchline absence ahead of Liverpool's win against Shrewsbury in the #FACup#LFChttps://t.co/uFNMrBmvtr— MailOnline Sport (@MailSport) February 5, 2020 „Hann getur samt fengið sitt frí. Hann hefði getað farið upp í flugvél eftir leikinn og farið þangað sem hann vildi næstu fimm eða sex daga.“ „Ég skil punktinn í því að leikmenirnir fái frí þar sem það var búið að segja við þá að þeir fengu þetta frí,“ bætti markaskorarinn við. Eins og áður segir komst Liverpool áfram þrátt fyrir að Klopp hafi ekki verið á svæðinu og mæta þeir Chelsea í 16-liða úrslitunum þann 5. mars. Alan Shearer questions one decision Jurgen Klopp made for the Shrewsbury clash. https://t.co/0UU3N7D6jA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira