Klopp kemur Salah til varnar Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 10:00 Klopp og Salah á góðri stundu. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur komið einni af stjörnum Evrópumeistarana, Mohamed Salah, til varnar. Egyptinn hefur verið gagnrýndur mikið að undanförnu og var sagður skjóta þegar hann gæti gefið boltann á liðsfélaga sem væri í betri stöðu. Þetta var hins vegar ekki uppi á teningnum í leiknum gegn Southampton á laugardaginn þar sem Liverpool vann 4-0 sigur. „Fyrir viku síðan vorum við að tala um Mo Salah. Hann var aldrei eigingjarn eða eigingjarnari en hann á að vera,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Við höfum séð mörk frá Mo þar sem hann er í kringum fjóra leikmenn og finnur leið á markið.“ 'Mo was never selfish' Jurgen Klopp defends Salah against critics after his brilliant display for Liverpool in Southampton win#LFChttps://t.co/IUaHI4V0KD— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2020 „Svo þegar þú skorar ekki þá segir fólk að þú hafir átt að gefa boltann hingað og þangað. Hann var mjög óeigingjarn gegn Southampton og fékk boltann aftur svo hann gæti skorað.“ Sá þýski hrósaði ekki bara Salah því kollegi hans í framlínunni, Roberto Firmino, fékk einnig hrós í hattinn. „Bobby er stórkostlegur. Mjög klókur fóboltamaður og ég þekki ekki leikmann eins og hann.“ Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en Klopp og aðalliðið tekur ekki þátt í þeim leik. Is Klopp's decision to take a winter break despite the FA Cup selfish? https://t.co/3Ae05a3HRU— GiveMeSport (@GiveMeSport) February 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur komið einni af stjörnum Evrópumeistarana, Mohamed Salah, til varnar. Egyptinn hefur verið gagnrýndur mikið að undanförnu og var sagður skjóta þegar hann gæti gefið boltann á liðsfélaga sem væri í betri stöðu. Þetta var hins vegar ekki uppi á teningnum í leiknum gegn Southampton á laugardaginn þar sem Liverpool vann 4-0 sigur. „Fyrir viku síðan vorum við að tala um Mo Salah. Hann var aldrei eigingjarn eða eigingjarnari en hann á að vera,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Við höfum séð mörk frá Mo þar sem hann er í kringum fjóra leikmenn og finnur leið á markið.“ 'Mo was never selfish' Jurgen Klopp defends Salah against critics after his brilliant display for Liverpool in Southampton win#LFChttps://t.co/IUaHI4V0KD— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2020 „Svo þegar þú skorar ekki þá segir fólk að þú hafir átt að gefa boltann hingað og þangað. Hann var mjög óeigingjarn gegn Southampton og fékk boltann aftur svo hann gæti skorað.“ Sá þýski hrósaði ekki bara Salah því kollegi hans í framlínunni, Roberto Firmino, fékk einnig hrós í hattinn. „Bobby er stórkostlegur. Mjög klókur fóboltamaður og ég þekki ekki leikmann eins og hann.“ Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en Klopp og aðalliðið tekur ekki þátt í þeim leik. Is Klopp's decision to take a winter break despite the FA Cup selfish? https://t.co/3Ae05a3HRU— GiveMeSport (@GiveMeSport) February 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00