Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 13:30 Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Getty/Samir Hussein-Joe Maher Eins og fór væntanlega ekki fram hjá neinum hélt sigurganga Hildar Guðnadóttur áfram um helgina og á sunnudag vann hún BAFTA verðlaun. Hildur hefur sópað að sér verðlaunum síðustu mánuði fyrir tónlist sína. BAFTA verðlaunin fékk hún fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn.Vogue valdi Hildi eina af 20 best klæddu stjörnum kvöldsins á BAFTA í gær. Á listanum með henni voru meðal annars Kate Middleton, Zoë Kravitz, Charlize Theron, Rooney Mara, Renée Zellweger og Margot Robbie. Listann má finna á vef Vogue. BAFTA verðlaunin 2. janúar 2020. Í kjól frá Lever Couture.Getty/Gareth Cattermole BAFTA eru þriðju stóru verðlaunin sem Hildur vinnur í ár en hún hefur nú þegar unnið Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker og Grammy-verðlaun fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl. Einnig hefur hún unnið nokkur smærri verðlaun eins og Critics' Choice Awards. Hildur er talin líkleg til þess að vinna Óskarsverðlaun og væri hún þá fyrst Íslendinga til þess að hljóta þann heiður. Hildur hefur vakið athygli á verðlaunahátíðum í Bretlandi og Bandaríkjunum síðustu mánuði en hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi. Grammy verðlaunin 26. janúar. Í kjól frá Iris Van Herpen.Getty/Alberto E. Rodriguez Emmy verðlaunin 15. september.Getty/JC Olivera Golden Globe verðlaunin 5. janúar 2020.Getty/Matt Winkelmeyer Critics' Choice verðlaunin 12. janúar 2020.Getty/Steve Granitz Hádegisverður fyrir þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár. Hildur klæðist þarna buxum frá Helecopter, sem er íslensk hönnun.Getty/Steve Granitz BAFTA viðburður fyrir alla sem hlutu tilnefningu. Hér er Hildur klædd í The Raven dress silkikjóll frá Hildi YeomanGetty/Dave J Hogan Hollywood Critics Awards 9.janúar 2020.Getty/Jemal Countess BAFTA Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tónlist Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Eins og fór væntanlega ekki fram hjá neinum hélt sigurganga Hildar Guðnadóttur áfram um helgina og á sunnudag vann hún BAFTA verðlaun. Hildur hefur sópað að sér verðlaunum síðustu mánuði fyrir tónlist sína. BAFTA verðlaunin fékk hún fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn.Vogue valdi Hildi eina af 20 best klæddu stjörnum kvöldsins á BAFTA í gær. Á listanum með henni voru meðal annars Kate Middleton, Zoë Kravitz, Charlize Theron, Rooney Mara, Renée Zellweger og Margot Robbie. Listann má finna á vef Vogue. BAFTA verðlaunin 2. janúar 2020. Í kjól frá Lever Couture.Getty/Gareth Cattermole BAFTA eru þriðju stóru verðlaunin sem Hildur vinnur í ár en hún hefur nú þegar unnið Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker og Grammy-verðlaun fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl. Einnig hefur hún unnið nokkur smærri verðlaun eins og Critics' Choice Awards. Hildur er talin líkleg til þess að vinna Óskarsverðlaun og væri hún þá fyrst Íslendinga til þess að hljóta þann heiður. Hildur hefur vakið athygli á verðlaunahátíðum í Bretlandi og Bandaríkjunum síðustu mánuði en hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi. Grammy verðlaunin 26. janúar. Í kjól frá Iris Van Herpen.Getty/Alberto E. Rodriguez Emmy verðlaunin 15. september.Getty/JC Olivera Golden Globe verðlaunin 5. janúar 2020.Getty/Matt Winkelmeyer Critics' Choice verðlaunin 12. janúar 2020.Getty/Steve Granitz Hádegisverður fyrir þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár. Hildur klæðist þarna buxum frá Helecopter, sem er íslensk hönnun.Getty/Steve Granitz BAFTA viðburður fyrir alla sem hlutu tilnefningu. Hér er Hildur klædd í The Raven dress silkikjóll frá Hildi YeomanGetty/Dave J Hogan Hollywood Critics Awards 9.janúar 2020.Getty/Jemal Countess
BAFTA Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tónlist Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00